Zuckerberg sleppur frá Fésbókarbræðrum JHH skrifar 11. apríl 2011 23:02 Tyler og Cameron Winklevoss. Mynd/ afp Alríkisdómur í Bandaríkjunum vísaði í dag frá máli Tyler og Cameron Winklevoss, sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook. Bræðurnir höfðuðu mál til að rifta sáttargjörð sem þeir gerðu við Mark Zuckerberg, stofnanda vefsíðunnar, vegna deilna um höfundarrétt. Saga málsins er rakin í Hollywoodmyndinni The Social Network. Tvíburarnir fullyrða að þeir hafi ráðið Zuckerberg til þess að ljúka við forritun á samskiptasíðunni ConnectU árið 2003. Zuckerberg hafi hins vegar stolið hugmyndinni. Hann hafi sett Facebook í loftið í febrúar 2004, í stað þess að efna samkomulagið við tvíburana. Zuckerberg neitar ásökununum. Fyrir tveimur árum urðu svo sættir sem fólust í því að tvíburarnir fengu greiddar 20 milljónir bandaríkjadala, um 2.2 milljarða króna. Að auki gátu þeir keypt mjög ríflegan hlut í Facebook fyrir 45 milljónir bandaríkjadala. Dómurinn segir að með hjálp lögmanna og fjármálaráðgjafa hafi tvíburarnir gert samning sem virðist vera mjög hagstæður fyrir þá. Dómurinn sér enga ástæðu til að rifta þeim samningi. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alríkisdómur í Bandaríkjunum vísaði í dag frá máli Tyler og Cameron Winklevoss, sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook. Bræðurnir höfðuðu mál til að rifta sáttargjörð sem þeir gerðu við Mark Zuckerberg, stofnanda vefsíðunnar, vegna deilna um höfundarrétt. Saga málsins er rakin í Hollywoodmyndinni The Social Network. Tvíburarnir fullyrða að þeir hafi ráðið Zuckerberg til þess að ljúka við forritun á samskiptasíðunni ConnectU árið 2003. Zuckerberg hafi hins vegar stolið hugmyndinni. Hann hafi sett Facebook í loftið í febrúar 2004, í stað þess að efna samkomulagið við tvíburana. Zuckerberg neitar ásökununum. Fyrir tveimur árum urðu svo sættir sem fólust í því að tvíburarnir fengu greiddar 20 milljónir bandaríkjadala, um 2.2 milljarða króna. Að auki gátu þeir keypt mjög ríflegan hlut í Facebook fyrir 45 milljónir bandaríkjadala. Dómurinn segir að með hjálp lögmanna og fjármálaráðgjafa hafi tvíburarnir gert samning sem virðist vera mjög hagstæður fyrir þá. Dómurinn sér enga ástæðu til að rifta þeim samningi.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira