Umdeilt rothögg Mayweather gegn Ortiz Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2011 10:01 Floyd Mayweather yngri er enn ósigraður í hnefaleikaheiminum eftir að hafa rotað Victor Ortiz í MGM höllinni í Las Vegas í gær. Rothöggið kom í fjórðu lotu en þá náði Mayweather föstum hægri krók í Ortiz sem náði ekki að snúa til baka í bardagann. Atvikið var í meira lagi umdeilt þar sem stuttu áður hafði Ortiz skallað Mayweather í andlitið. Ortiz gekk alveg óvarinn í áttina að Mayweather til að biðjast afsökunar, en þá tók bandaríski boxarinn upp á því að láta höggin dynja á Ortiz. Virkilega óíþróttamannsleg framkoma og það mátti heyra í höllinni og áhorfendur voru allt annað en sáttur við framkomuna. Mayweather hefur nú unnið 42 bardaga án þess að tapa sem er magnaður árangur sem fáir geta státað sig af, þrátt fyrir að Mayweather hafi unnið á heldur óheiðarlegan hátt þá hafði hann mikla yfirburði í þær fjórar lotur sem bardaginn stóð yfir í. „Ég vann þennan bardaga á frekar lélegan hátt. Reglurnar segja til að hnefaleikamaður á að vernda sig á öllum stundum og það gerði hann ekki," sagði Mayweather eftir bardagann í gær. Hægt er að sjá myndband af atvikinu umdeilda hér að ofan. Box Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Floyd Mayweather yngri er enn ósigraður í hnefaleikaheiminum eftir að hafa rotað Victor Ortiz í MGM höllinni í Las Vegas í gær. Rothöggið kom í fjórðu lotu en þá náði Mayweather föstum hægri krók í Ortiz sem náði ekki að snúa til baka í bardagann. Atvikið var í meira lagi umdeilt þar sem stuttu áður hafði Ortiz skallað Mayweather í andlitið. Ortiz gekk alveg óvarinn í áttina að Mayweather til að biðjast afsökunar, en þá tók bandaríski boxarinn upp á því að láta höggin dynja á Ortiz. Virkilega óíþróttamannsleg framkoma og það mátti heyra í höllinni og áhorfendur voru allt annað en sáttur við framkomuna. Mayweather hefur nú unnið 42 bardaga án þess að tapa sem er magnaður árangur sem fáir geta státað sig af, þrátt fyrir að Mayweather hafi unnið á heldur óheiðarlegan hátt þá hafði hann mikla yfirburði í þær fjórar lotur sem bardaginn stóð yfir í. „Ég vann þennan bardaga á frekar lélegan hátt. Reglurnar segja til að hnefaleikamaður á að vernda sig á öllum stundum og það gerði hann ekki," sagði Mayweather eftir bardagann í gær. Hægt er að sjá myndband af atvikinu umdeilda hér að ofan.
Box Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira