Enski boltinn

Rooney með þrennu í stórsigri Man. Utd

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Wayne Rooney fór á kostum með Man. Utd í nótt er liðið skellti Seattle Sounders, 7-0, í vináttuleik í Bandaríkjunum.

Rooney skoraði þrennu eftir að hafa komið inn á sem varamaður í hálfleik. Hin mörkin skoruðu Michael Owen, Mame Biram Diouf, Ji-Sung Park og Gabriel Obertan.

Hér að ofan má sjá tilþrifin í leiknum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×