Áhorfendametið ekki bætt en met í sjónvarpsáhorfi líklega sett Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2011 23:30 Þessi stuðningsmaður Green Bay sá leikinn og skemmti sér vel. Þökk sé klúðri í undirbúningi og slæmu veðri tókst ekki að bæta áhorfendametið á Super Bowl-leiknum í gær. Forráðamenn Dallas Cowboys ætluðu sér að fá að minnsta kosti 105 þúsund manns í húsið en það gekk ekki upp. 103.219 mættu á svæðið og það dugði ekki til að slá metið frá 1983 en þá sáu 103.985 manns Super Bowl. Eitthvað af fólki sem átti miða komst ekki til Dallas þar sem flugum var ítrekað frestað. Svo voru fjölmörg bráðabirgðasæti sett upp á vondum stöðum, svo vondum reyndar að það sást ekki inn á völlinn frá sætunum. Þeir áhorfendur gengu út enda ekki boðlegt að vera í húsinu og sjá ekki völlinn. NFL-deildin hefur beðið þá afsökunar og mun greiða þeim þrefalt til baka. Góðu fréttirnar fyrir NFL-deildina eru aftur á móti þær að gríðarlega mikið áhorf var á leikinn og jafnvel betra áhorf en í fyrra. Þá sáu 106,5 milljónir Bandaríkjamanna Super Bowl sem gerir leikinn að stærsta sjónvarpsviðburði í sögu Bandaríkjanna. Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að enn fleiri hafi horft á leikinn í ár. Erlendar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Þökk sé klúðri í undirbúningi og slæmu veðri tókst ekki að bæta áhorfendametið á Super Bowl-leiknum í gær. Forráðamenn Dallas Cowboys ætluðu sér að fá að minnsta kosti 105 þúsund manns í húsið en það gekk ekki upp. 103.219 mættu á svæðið og það dugði ekki til að slá metið frá 1983 en þá sáu 103.985 manns Super Bowl. Eitthvað af fólki sem átti miða komst ekki til Dallas þar sem flugum var ítrekað frestað. Svo voru fjölmörg bráðabirgðasæti sett upp á vondum stöðum, svo vondum reyndar að það sást ekki inn á völlinn frá sætunum. Þeir áhorfendur gengu út enda ekki boðlegt að vera í húsinu og sjá ekki völlinn. NFL-deildin hefur beðið þá afsökunar og mun greiða þeim þrefalt til baka. Góðu fréttirnar fyrir NFL-deildina eru aftur á móti þær að gríðarlega mikið áhorf var á leikinn og jafnvel betra áhorf en í fyrra. Þá sáu 106,5 milljónir Bandaríkjamanna Super Bowl sem gerir leikinn að stærsta sjónvarpsviðburði í sögu Bandaríkjanna. Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að enn fleiri hafi horft á leikinn í ár.
Erlendar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira