Hryllilegar afleiðingar umferðaslysa - læknir hélt þrungna ræðu Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2011 19:11 Læknir á bráðamóttökunni segir ekki erfitt að hlúa að fórnarlömbum umferðarslysa á meðan hægt er að bjarga lífi. Gríðarlega erfitt sé hins vegar að segja aðstandendum að ástvinur þeirra sé látinn. Landsmenn minntust fórnarlamba umferðarslysa í dag. Starfshópur innanríkisráðuneytisins um áratug aðgerða í umferðaröryggismálum stóðu fyrir einnar mínútu þögn til minningar um fórnarlömb umferðarslysa í dag. Þar minntist forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sérstaklega þeirra sem starfa á vettvangi umferðarslysa. „Og öllum þeim sem koma til bjargar og sinna því verki að tryggja að og reyna eftir fremsta megin að líf tapist ekki," sagði Ólafur Ragnar. Þá gáfu nokkrir viðbragðsaðilar innsýn inn í hvernig það væri að koma að slysum, meðferð og björgun fólks sem lendir í umferðarslysum. „Það er ekki erfitt að vinna við slysin á meðan getur gert það sem maður á að gera og allt gengur upp, þá getur maður farið heim og sofið vel. En það er hitt sem er erfitt því raunverulegu fórnarlömb umferðarslysanna eru þau sem eru eftirlifandi, það eru þeir sem finna til," sagði Viðar Magnússon, læknir á bráðamóttökunni. Hann segir erfiðast að bera aðstandendum fregnir af því þegar börn hafa látist. „Þannig þegar ég fer og þarf að tilkynna það, er því ekki lokið. Þá fer ég inn í næsta herbergi og hringi í fjölskyldu mína og athuga hvort það sé ekki í lagi með börnin mín," segir Viðar. Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Sjá meira
Læknir á bráðamóttökunni segir ekki erfitt að hlúa að fórnarlömbum umferðarslysa á meðan hægt er að bjarga lífi. Gríðarlega erfitt sé hins vegar að segja aðstandendum að ástvinur þeirra sé látinn. Landsmenn minntust fórnarlamba umferðarslysa í dag. Starfshópur innanríkisráðuneytisins um áratug aðgerða í umferðaröryggismálum stóðu fyrir einnar mínútu þögn til minningar um fórnarlömb umferðarslysa í dag. Þar minntist forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sérstaklega þeirra sem starfa á vettvangi umferðarslysa. „Og öllum þeim sem koma til bjargar og sinna því verki að tryggja að og reyna eftir fremsta megin að líf tapist ekki," sagði Ólafur Ragnar. Þá gáfu nokkrir viðbragðsaðilar innsýn inn í hvernig það væri að koma að slysum, meðferð og björgun fólks sem lendir í umferðarslysum. „Það er ekki erfitt að vinna við slysin á meðan getur gert það sem maður á að gera og allt gengur upp, þá getur maður farið heim og sofið vel. En það er hitt sem er erfitt því raunverulegu fórnarlömb umferðarslysanna eru þau sem eru eftirlifandi, það eru þeir sem finna til," sagði Viðar Magnússon, læknir á bráðamóttökunni. Hann segir erfiðast að bera aðstandendum fregnir af því þegar börn hafa látist. „Þannig þegar ég fer og þarf að tilkynna það, er því ekki lokið. Þá fer ég inn í næsta herbergi og hringi í fjölskyldu mína og athuga hvort það sé ekki í lagi með börnin mín," segir Viðar.
Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Sjá meira