Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði