Ytri Rangá opnar á morgun Karl Lúðvíksson skrifar 23. júní 2011 18:35 Ægisíðufoss, einn af bestu veiðistöðunum í Ytri Rangá Mynd: www.agn.is Ytri Rangá opnar á morgun og má segja að það sé komin ansi mikill spenningur í menn, Það er um vika síðan menn fóru að sjá fyrstu Laxana í Ytri Rangá. Fyrstu laxarnir sáust við Djúpós og Breiðabakka. þess má geta að að núna eru 2 laxar farnir í gegnum Árbæjarfoss sem er efri fossin sem þýðir að það gæti verið lax um alla á. Við ægisíðufoss hafa verið vandræði með Teljarann svo það er ekki hægt að segja með vissu hversu margir laxar hafa farið þar í gegn. Frétt af vef www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði 38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði
Ytri Rangá opnar á morgun og má segja að það sé komin ansi mikill spenningur í menn, Það er um vika síðan menn fóru að sjá fyrstu Laxana í Ytri Rangá. Fyrstu laxarnir sáust við Djúpós og Breiðabakka. þess má geta að að núna eru 2 laxar farnir í gegnum Árbæjarfoss sem er efri fossin sem þýðir að það gæti verið lax um alla á. Við ægisíðufoss hafa verið vandræði með Teljarann svo það er ekki hægt að segja með vissu hversu margir laxar hafa farið þar í gegn. Frétt af vef www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði 38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði