Fáskrúð var fín á liðnu sumri Karl Lúðvíksson skrifar 4. nóvember 2011 10:00 Mynd af www.svfr.is Veiðitölur eru loks komnar í hús úr Fáskrúð í Dölum frá því í sumar. Veiðin í ánni var með ágætum í sumar þó langur vegur sé frá metveiði fyrra árs. Sumarveiðin hljóðar upp á 247 laxar en veitt er ýmisst á tvær til þrjár dagsstangir. Í fyrra var veiðin hins vegar 523 laxar sem er einhver mesta veiði sem um getur úr Fáskrúð. Veiðin byrjaði með ágætum og fékks fyrsti lax sumarsins úr Stapakvörn þann 2. júlí. Veiðitölur skiptast þannig eftir mánuðum: Júlí 76 laxar Ágúst 93 laxar September 78 laxar Ljóst er að Fáskrúð hentar vel til maðkveiða, því af þeim 76 löxum sem veiddust í júlí veiddust aðeins þrír laxar á flugu. Hinir 73 laxarnir voru teknir á maðk. Hlutfallið lagast þó eftir því sem á sumarið líður því þegar að hlutfall af endanlegum veiðitölum er skoðað fékkst 61 lax á flugu en 186 á maðk. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði
Veiðitölur eru loks komnar í hús úr Fáskrúð í Dölum frá því í sumar. Veiðin í ánni var með ágætum í sumar þó langur vegur sé frá metveiði fyrra árs. Sumarveiðin hljóðar upp á 247 laxar en veitt er ýmisst á tvær til þrjár dagsstangir. Í fyrra var veiðin hins vegar 523 laxar sem er einhver mesta veiði sem um getur úr Fáskrúð. Veiðin byrjaði með ágætum og fékks fyrsti lax sumarsins úr Stapakvörn þann 2. júlí. Veiðitölur skiptast þannig eftir mánuðum: Júlí 76 laxar Ágúst 93 laxar September 78 laxar Ljóst er að Fáskrúð hentar vel til maðkveiða, því af þeim 76 löxum sem veiddust í júlí veiddust aðeins þrír laxar á flugu. Hinir 73 laxarnir voru teknir á maðk. Hlutfallið lagast þó eftir því sem á sumarið líður því þegar að hlutfall af endanlegum veiðitölum er skoðað fékkst 61 lax á flugu en 186 á maðk. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði