Sundkonan Sigrún Brá Sverrisdóttir bætti um helgina 19 ára gamalt Íslandsmet í 1500 metra skriðsundi kvenna. Sigrún sem er í háskólanámi í Bandaríkjunum setti metið á móti í Columbia í Missouri-ríki.
Sigrún Brá synti á tímanum 17.17,61 mínútum en gamla metið var í eigu Ingibjargar Arnardóttur. Sigrún Brá keppti í fleiri sundgreinum á mótinu og hafnaði meðal annars í þriðja sæti í 800 metra skriðsundi.
Nánar um frammistöðu Sigrúnar Brár á heimasíðu Ægis.
Sigrún Brá bætti 19 ára gamalt Íslandsmet
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið



Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn




Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda
Íslenski boltinn

„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn

