Vilja setja vistvænan kjúkling á markað 9. febrúar 2011 07:00 vistvæn brúnegg Framkvæmdastjóri Brúneggja segir mikla eftirspurn eftir vistvænum eggjum og kjúklingakjöti. fréttablaðiði/gva Eigendur Brúneggs eru nú að skoða þann möguleika að setja vistvæna unghana sem matvöru á markað. Vistvænar unghænur frá Brúneggjum hafa verið seldar í verslunum Krónunnar, Nettó og í Melabúðinni, en það eru hænur sem hafa lokið varpi. Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Brúneggja, segir fyrirtækið nú vera að skoða hvort hagur sé í því að ala upp hanana og gera úr þeim vistvæna matvöru þegar þeir hafa náð um 10 vikna aldri. Í eggjaframleiðslu er hönum venjulega fargað. „Þetta er verkefni sem við höfum verið með til skoðunar hjá okkur undanfarið,“ segir Kristinn. „Þetta yrðu minni kjúklingar en gengur og gerist hér á landi og mjög gott kjöt sem er nálægt lífrænum sjónarmiðum.“ Kjúklingarnir hjá Brúneggjum eru aldir á vistvænu fóðri og vaxa því mun hægar en hjá stærri kjúklingaframleiðendum, þar sem kjúklingarnir eru venjulega um 4 til 5 vikna gamlir þegar þeim er slátrað. „Við létum framleiða smávegis af kjötinu fyrir okkur í janúar og prófuðum okkur áfram,“ segir Kristinn. „Það gafst mjög vel.“ Brúnegg hefur verið með egg á markaði í tvö ár, frá hænum á gólfi en ekki í búrum. Kristinn segir vaxandi áhuga vera bæði á kjötinu og eggjunum á markaðnum. Engar salmonellusýkingar hafa komið upp í framleiðslu Brúneggja. Eins og kunnugt er uppgötvuðust rúmlega 50 tilfelli af salmonellusmiti á síðasta ári hjá þremur stærstu kjúklingaframleiðendum landsins. - sv Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Eigendur Brúneggs eru nú að skoða þann möguleika að setja vistvæna unghana sem matvöru á markað. Vistvænar unghænur frá Brúneggjum hafa verið seldar í verslunum Krónunnar, Nettó og í Melabúðinni, en það eru hænur sem hafa lokið varpi. Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Brúneggja, segir fyrirtækið nú vera að skoða hvort hagur sé í því að ala upp hanana og gera úr þeim vistvæna matvöru þegar þeir hafa náð um 10 vikna aldri. Í eggjaframleiðslu er hönum venjulega fargað. „Þetta er verkefni sem við höfum verið með til skoðunar hjá okkur undanfarið,“ segir Kristinn. „Þetta yrðu minni kjúklingar en gengur og gerist hér á landi og mjög gott kjöt sem er nálægt lífrænum sjónarmiðum.“ Kjúklingarnir hjá Brúneggjum eru aldir á vistvænu fóðri og vaxa því mun hægar en hjá stærri kjúklingaframleiðendum, þar sem kjúklingarnir eru venjulega um 4 til 5 vikna gamlir þegar þeim er slátrað. „Við létum framleiða smávegis af kjötinu fyrir okkur í janúar og prófuðum okkur áfram,“ segir Kristinn. „Það gafst mjög vel.“ Brúnegg hefur verið með egg á markaði í tvö ár, frá hænum á gólfi en ekki í búrum. Kristinn segir vaxandi áhuga vera bæði á kjötinu og eggjunum á markaðnum. Engar salmonellusýkingar hafa komið upp í framleiðslu Brúneggja. Eins og kunnugt er uppgötvuðust rúmlega 50 tilfelli af salmonellusmiti á síðasta ári hjá þremur stærstu kjúklingaframleiðendum landsins. - sv
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira