Naktir bændur á Norðurlandi Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. febrúar 2011 13:34 Bændurnir munu frumsýna verkið þann 5. mars næstkomandi. Bændur í Hörgárdalnum hafa ákveðið að setja upp nýja staðfærða sýningu á verkinu Með fullri reisn, sem kallast Full Monty á frummálinu. Verkið verður frumsýnt í næsta mánuði. „Þetta er bara um það að bændaiðnaðurinn er ekki búinn að skila sínu. Mjólkin fer öll til MS og ferðaþjónustan er ekki að virka þannig að eina ráðið þeirra er að fara að strippa. Og þeir æfa sig í kirkjunni á Möðruvöllum í að strippa," segir Jón Gunnar Þórðarson, sem er leikstjóri að verkinu. Hann segir að það sé svolítið skrýtið að vera þarna við Hörgána. „Þetta er þar sem sagan af djáknanum á Myrká fór fram og ansi skemmtilegt að keyra þarna á hverjum degi frá Akureyri í 20 mínútur. Svo bara mætir maður fullt af bændum og þeir fara úr fötunum," segir Jón Gunnar í samtali við Vísi. Ein þeirra mynda sem birtist í dagatalinu. Það verður til sölu á bensínstöðvum á Norðurlandi.Jón Gunnar segir að bændurnir, sem mynda með sér leikfélag, hafi átt hugmyndina að uppfærslunni. „Bændurnir komu til mín og spurðu hvort ég væri til að setja upp verk með þeim þar sem þeir myndu strippa," segir Jón Gunnar. Hann segir að bændurnir séu ansi góðir og gangi alla leið. Jón Gunnar segir ekki til um það hvort sýningin sé bönnuð börnum. „Þetta er ansi skemmtileg sýning en þetta er ekki dónalegt sko," segir Jón Gunnar. Verkið verður frumsýnt þann 5. mars næstkomandi. „Það er búist við því að þetta geti orðið svolítið vinsælt svona að skreppa hérna rétt fyrir utan Akureyri í skemmtiferð. Þetta er bara fyndið," segir Jón Gunnar. Í tengslum við sýninguna ætla bændurnir einnig að gefa út dagatal sem er núna að fara í framleiðslu og verður í sölu á bensínstöðvum á Norðurlandi. „Ég held að þetta sé kjörið fyrir vinnustaði, sérstaklega kvennastaði," segir Jón Gunnar. Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Bændur í Hörgárdalnum hafa ákveðið að setja upp nýja staðfærða sýningu á verkinu Með fullri reisn, sem kallast Full Monty á frummálinu. Verkið verður frumsýnt í næsta mánuði. „Þetta er bara um það að bændaiðnaðurinn er ekki búinn að skila sínu. Mjólkin fer öll til MS og ferðaþjónustan er ekki að virka þannig að eina ráðið þeirra er að fara að strippa. Og þeir æfa sig í kirkjunni á Möðruvöllum í að strippa," segir Jón Gunnar Þórðarson, sem er leikstjóri að verkinu. Hann segir að það sé svolítið skrýtið að vera þarna við Hörgána. „Þetta er þar sem sagan af djáknanum á Myrká fór fram og ansi skemmtilegt að keyra þarna á hverjum degi frá Akureyri í 20 mínútur. Svo bara mætir maður fullt af bændum og þeir fara úr fötunum," segir Jón Gunnar í samtali við Vísi. Ein þeirra mynda sem birtist í dagatalinu. Það verður til sölu á bensínstöðvum á Norðurlandi.Jón Gunnar segir að bændurnir, sem mynda með sér leikfélag, hafi átt hugmyndina að uppfærslunni. „Bændurnir komu til mín og spurðu hvort ég væri til að setja upp verk með þeim þar sem þeir myndu strippa," segir Jón Gunnar. Hann segir að bændurnir séu ansi góðir og gangi alla leið. Jón Gunnar segir ekki til um það hvort sýningin sé bönnuð börnum. „Þetta er ansi skemmtileg sýning en þetta er ekki dónalegt sko," segir Jón Gunnar. Verkið verður frumsýnt þann 5. mars næstkomandi. „Það er búist við því að þetta geti orðið svolítið vinsælt svona að skreppa hérna rétt fyrir utan Akureyri í skemmtiferð. Þetta er bara fyndið," segir Jón Gunnar. Í tengslum við sýninguna ætla bændurnir einnig að gefa út dagatal sem er núna að fara í framleiðslu og verður í sölu á bensínstöðvum á Norðurlandi. „Ég held að þetta sé kjörið fyrir vinnustaði, sérstaklega kvennastaði," segir Jón Gunnar.
Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira