Kynlíf, dóp og rokk og ról 26. september 2011 13:45 Shaun Ryder hefur gefið út ævisögu sína Twisting My Melon. Endurminningar þekktra tónlistarmanna hafa verið vinsælar í gegnum tíðina. Fréttablaðið tók saman lista yfir nokkrar erlendar sjálfsævisögur sem eru nýkomnar út eða eru væntanlegar á næsta ári. Shaun Ryder, forsprakki bresku sveitarinnar Happy Mondays, gaf nýverið út ævisögu sína sem nefnist Twisting My Melon. Bókin fjallar um heróínfíkn hans sem hófst þegar hann var átján ára, stofnun Happy Mondays árið 1980 og leið hljómsveitarinnar upp á stjörnuhimininn. Hið fyndna er að Ryder segist ekki hafa hugmynd um hvað gerðist í lífi sínu á árunum 1990 til 2006 vegna dópneyslu. Með hjálp góðra vina og tímaritsins NME tókst honum þó að rifja upp það helsta. Rokkarinn Billy Corgan úr The Smashing Pumpkins gefur út ævisögu sína God Is Everywhere, From Here To There, á næsta ári. Þar skrifar Corgan um einkalíf sitt, ástarsambönd og tíma sinn í rokkinu og verður bókin á andlegu nótunum. Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, hefur lokið við ævisögu sína og kemur hún út í desember á næsta ári. Bókin er algjör doðrantur, eða 660 blaðsíður, og verður því úr nógu að moða fyrir aðdáendur kappans. Bókaútgefandinn Penguin Classic mun hugsanlega gefa bókina út. Talsmaður fyrirtækisins telur að ævisagan eigi eftir að verða sígild. Ný ævisaga Neils Young sem kemur út haustið 2012. Þar rennir þessi rokkgoðsögn yfir áratugalangan feril sinn. Young, sem hefur samið lög á borð við Heart of Gold og Rockin" In The Free World, segist ekki hafa getað hætt að skrifa eftir að hann var byrjaður, svo miklu hafði hann frá að segja. Pete Townshend, gítarleikari The Who, gefur út sína ævisögu á næsta ári. Þessi 66 ára rokkari hefur verið með bókina í smíðum síðustu fimmtán ár. Hann fékk aðvörun frá lögreglunni árið 2003 fyrir að hafa farið inn á barnaklámsíðu. Þá sagðist hann vera í rannsóknarvinnu fyrir bókina. Ástæðan er sú að hann segist hafa verið misnotaður kynferðislega af ömmu sinni þegar hann var fimm eða sex ára. Rapparinn Nas gefur út ævisögu sína It Ain"t Hard To Tell á næsta ári. Eins og með bók Townshend hefur hún verið fimmtán ár í smíðum. Í bókinni fjallar Nas um rifrildi sitt við Jay-Z, hjónabandið með söngkonunni Kelis og samband sitt við barnsmóður sína Carmen Bryan. Hún gaf einmitt út sína ævisögu fyrir fimm árum.morrissey Ævisaga hans verður að öllum líkindum sígild.neil young Rokkarinn hefur verið lengi í bransanum.pete townsend Gítarleikari The Who hefur verið fimmtán ár að rita ævisögu sína.nas Rapparinn skrifar um rifrildi sitt við Jay-Z. Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Endurminningar þekktra tónlistarmanna hafa verið vinsælar í gegnum tíðina. Fréttablaðið tók saman lista yfir nokkrar erlendar sjálfsævisögur sem eru nýkomnar út eða eru væntanlegar á næsta ári. Shaun Ryder, forsprakki bresku sveitarinnar Happy Mondays, gaf nýverið út ævisögu sína sem nefnist Twisting My Melon. Bókin fjallar um heróínfíkn hans sem hófst þegar hann var átján ára, stofnun Happy Mondays árið 1980 og leið hljómsveitarinnar upp á stjörnuhimininn. Hið fyndna er að Ryder segist ekki hafa hugmynd um hvað gerðist í lífi sínu á árunum 1990 til 2006 vegna dópneyslu. Með hjálp góðra vina og tímaritsins NME tókst honum þó að rifja upp það helsta. Rokkarinn Billy Corgan úr The Smashing Pumpkins gefur út ævisögu sína God Is Everywhere, From Here To There, á næsta ári. Þar skrifar Corgan um einkalíf sitt, ástarsambönd og tíma sinn í rokkinu og verður bókin á andlegu nótunum. Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, hefur lokið við ævisögu sína og kemur hún út í desember á næsta ári. Bókin er algjör doðrantur, eða 660 blaðsíður, og verður því úr nógu að moða fyrir aðdáendur kappans. Bókaútgefandinn Penguin Classic mun hugsanlega gefa bókina út. Talsmaður fyrirtækisins telur að ævisagan eigi eftir að verða sígild. Ný ævisaga Neils Young sem kemur út haustið 2012. Þar rennir þessi rokkgoðsögn yfir áratugalangan feril sinn. Young, sem hefur samið lög á borð við Heart of Gold og Rockin" In The Free World, segist ekki hafa getað hætt að skrifa eftir að hann var byrjaður, svo miklu hafði hann frá að segja. Pete Townshend, gítarleikari The Who, gefur út sína ævisögu á næsta ári. Þessi 66 ára rokkari hefur verið með bókina í smíðum síðustu fimmtán ár. Hann fékk aðvörun frá lögreglunni árið 2003 fyrir að hafa farið inn á barnaklámsíðu. Þá sagðist hann vera í rannsóknarvinnu fyrir bókina. Ástæðan er sú að hann segist hafa verið misnotaður kynferðislega af ömmu sinni þegar hann var fimm eða sex ára. Rapparinn Nas gefur út ævisögu sína It Ain"t Hard To Tell á næsta ári. Eins og með bók Townshend hefur hún verið fimmtán ár í smíðum. Í bókinni fjallar Nas um rifrildi sitt við Jay-Z, hjónabandið með söngkonunni Kelis og samband sitt við barnsmóður sína Carmen Bryan. Hún gaf einmitt út sína ævisögu fyrir fimm árum.morrissey Ævisaga hans verður að öllum líkindum sígild.neil young Rokkarinn hefur verið lengi í bransanum.pete townsend Gítarleikari The Who hefur verið fimmtán ár að rita ævisögu sína.nas Rapparinn skrifar um rifrildi sitt við Jay-Z.
Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira