Þýski varnarmaðurinn Matthias Hilbrands, sem spilar utandeildarbolta í heimalandinu, sýndi einstök tilþrif í leik á dögunum.
Hann tók þá við símtali í miðjum leik en læt það ekki stöðva sig frá því að bjóða upp á hressandi tæklingu með símann í hendinni.
Uppskar hann gult spjald fyrir vikið.
Þetta magnaða atvik má sjá hér að ofan.

