Innlent

Skjálftahrina í Mýrdalsjökli

Sex skjálftar, snarpari en tveir á Richter, mældust í Mýrdalsjökli í grennd vi Kötlu í gær, og einn upp á tvo komma tvo í nótt.

Snarpasti skjálftinn í gær var tæpir þrír á Richter. Þó nokkrir vægari skjálftar hafa orðið á svæðinu frá því í gærdag. Jarðvísindamenn vakta svæðið sérstaklega, enda hefur virkni verið mikil þar um skeið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×