Öruggur sigur og örugg forysta hjá Vettel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2011 13:38 Sebastian Vettel. Mynd/Nordic Photos/Getty Heimsmeistarinn í formúlu eitt í fyrra, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull, er hreinlega að stinga af í formúlunni en hann vann tyrkneska kappaksturinn örugglega í dag. Vettel er því kominn með 34 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en hann er búinn að vinna þrjú af fjórum fyrstu mótum ársins og endaði síðan í öðru sæti í því fjórða. Þetta var tvöfaldur sigur hjá Red Bull í dag en Vettel var tæpum níu sekúndum á undan félaga sínum Mark Webber. Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari kom síðan í 3. sætinu. Lewis Hamilton hjá McLaren varð í 4. sæti en hann var meira 40 sekúndum á eftir Vettel. Tíu efstu í tyrkneska kappakstrinum:1. S Vettel Red Bull 2. M Webber Red Bull 3. F Alonso Ferrari 4. L Hamilton McLaren 5. N Rosberg Mercedes 6. J Button McLaren 7. N Heidfeld Renault 8. V Petrov Renault 9. S Buemi Toro Rosso 10. K Kobayashi SauberTopp tíu í keppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 93 2. L Hamilton McLaren 59 3. M Webber Red Bull 55 4. J Button McLaren 46 5. F Alonso Ferrari 41 6. F Massa Ferrari 24 7. V Petrov Renault 21 8. N Heidfeld Renault 21 9. N Rosberg Mercedes 20 10. K Kobayashi Sauber 8 Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn í formúlu eitt í fyrra, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull, er hreinlega að stinga af í formúlunni en hann vann tyrkneska kappaksturinn örugglega í dag. Vettel er því kominn með 34 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en hann er búinn að vinna þrjú af fjórum fyrstu mótum ársins og endaði síðan í öðru sæti í því fjórða. Þetta var tvöfaldur sigur hjá Red Bull í dag en Vettel var tæpum níu sekúndum á undan félaga sínum Mark Webber. Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari kom síðan í 3. sætinu. Lewis Hamilton hjá McLaren varð í 4. sæti en hann var meira 40 sekúndum á eftir Vettel. Tíu efstu í tyrkneska kappakstrinum:1. S Vettel Red Bull 2. M Webber Red Bull 3. F Alonso Ferrari 4. L Hamilton McLaren 5. N Rosberg Mercedes 6. J Button McLaren 7. N Heidfeld Renault 8. V Petrov Renault 9. S Buemi Toro Rosso 10. K Kobayashi SauberTopp tíu í keppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 93 2. L Hamilton McLaren 59 3. M Webber Red Bull 55 4. J Button McLaren 46 5. F Alonso Ferrari 41 6. F Massa Ferrari 24 7. V Petrov Renault 21 8. N Heidfeld Renault 21 9. N Rosberg Mercedes 20 10. K Kobayashi Sauber 8
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira