142 laxar úr Eystri Rangá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 5. ágúst 2011 16:29 Mynd af www.lax-a.is Eystri Rangá hefur verið í frábærum gír síðastliðna daga. Á mánudag gaf áin 130 laxa en aðrir dagar um 60-90 laxa sem verður að teljast mjög fín veiði. Veiðimenn sem voru við ána í gærdag lönduðu síðan 142 löxum og dagurinn í dag virðist ekki ætla að gefa neitt eftir því rúmlega 70 laxar voru komnir á land eftir morgunvaktina. Miðað við þessar tölur úr Eystri Rangá má gera fastlega ráð fyrir því að áin teygi sig langt í 3000 laxa áður en ágúst mánuður er liðinn. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði
Eystri Rangá hefur verið í frábærum gír síðastliðna daga. Á mánudag gaf áin 130 laxa en aðrir dagar um 60-90 laxa sem verður að teljast mjög fín veiði. Veiðimenn sem voru við ána í gærdag lönduðu síðan 142 löxum og dagurinn í dag virðist ekki ætla að gefa neitt eftir því rúmlega 70 laxar voru komnir á land eftir morgunvaktina. Miðað við þessar tölur úr Eystri Rangá má gera fastlega ráð fyrir því að áin teygi sig langt í 3000 laxa áður en ágúst mánuður er liðinn. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði