Björgunarsveitir leita að Matthíasi Erla Hlynsdóttir skrifar 14. janúar 2011 14:00 Matthías Þórarinsson er enn týndur. Hann er mikill náttúruvinur og einfari, og notar hvorki farsíma né greiðslukort Lögregla og björgunarsveitir munu í fyrramálið gera út leitarhópa í von um að finna Matthías Þórarinsson sem hefur verið saknað í nokkurn tíma. Lögregla hefur lýst eftir Matthíasi en það hefur engan árangur borið. Leitarhundar verða með í för um helgina en ekki hefur áður verið lagt í skipulega leit að Matthíasi, aðallega því lögregla hefur ekki vitað hvar skyldi leita hans. Bifreið sem Matthías var á fannst brunnin í malargryfjunum við Esjurætur en ekkert bendir til að Matthías sé annað en heill á húfi. Leitarflokkarnir munu kemba næsta nágrenni þess svæðis sem bifreiðin fannst á. Matthías bjó í húsbíl sínum en lögreglan útilokar ekki að hann sé kominn á nýjan bíl, hafi fengið inni á bóndabæ eða hafist hreinlega við úti. Hann er mikill náttúruvinur og einfari, að því er lögregla hefur eftir móður Matthíasar. Hann afneitar nútímatækni á borð við farsíma og greiðslukort, lifir afar sparlega og gengur í heimasaumuðum fötum. Hann eyðir mestum sínum tíma í að lesa og teikna.Bíllinn hans Matthíasar sem fannst við EsjuræturMatthías hefur áður látið undir höfuð leggjast að láta ættingja sína vita af sér í lengri tíma en þar sem tíminn nú er orðinn óvenju langur var ákveðið að lýsa eftir honum. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Matthíasar eru hvattir til að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Hann er 21 árs gamall, um 180 sentimetrar á hæð, ljósskolhærður og talinn halda til á Suðurlandi. Tengdar fréttir Bifreið Matthíasar fannst brunnin Bifreið Matthíasar Þórarinssonar, sem leitað hefur verið að undanfarna daga, fannst í gær í malarnámum nærri heimili hans. 13. janúar 2011 15:48 Lýst eftir Matthíasi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Matthíasi Þórarinssyni. Ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Matthías er um 180 sentimetrar á hæð ljósskolhærður. Talið er líklegt að hann haldi til einhversstaðar á Suðurlandi. Matthías hefur til umráða gamlan rússajeppa og hefur ferðast á honum um landið. Bíllinn hefur verið útbúinn sem húsbíll. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Matthíasar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000 10. janúar 2011 16:13 Fjölmargar ábendingar borist Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, en ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafa fjölmargar ábendingar borist vegna Matthíasar og bílsins sem hann ekur um á, en ekkert af þeim hefur skilað niðurstöðu. 11. janúar 2011 19:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Lögregla og björgunarsveitir munu í fyrramálið gera út leitarhópa í von um að finna Matthías Þórarinsson sem hefur verið saknað í nokkurn tíma. Lögregla hefur lýst eftir Matthíasi en það hefur engan árangur borið. Leitarhundar verða með í för um helgina en ekki hefur áður verið lagt í skipulega leit að Matthíasi, aðallega því lögregla hefur ekki vitað hvar skyldi leita hans. Bifreið sem Matthías var á fannst brunnin í malargryfjunum við Esjurætur en ekkert bendir til að Matthías sé annað en heill á húfi. Leitarflokkarnir munu kemba næsta nágrenni þess svæðis sem bifreiðin fannst á. Matthías bjó í húsbíl sínum en lögreglan útilokar ekki að hann sé kominn á nýjan bíl, hafi fengið inni á bóndabæ eða hafist hreinlega við úti. Hann er mikill náttúruvinur og einfari, að því er lögregla hefur eftir móður Matthíasar. Hann afneitar nútímatækni á borð við farsíma og greiðslukort, lifir afar sparlega og gengur í heimasaumuðum fötum. Hann eyðir mestum sínum tíma í að lesa og teikna.Bíllinn hans Matthíasar sem fannst við EsjuræturMatthías hefur áður látið undir höfuð leggjast að láta ættingja sína vita af sér í lengri tíma en þar sem tíminn nú er orðinn óvenju langur var ákveðið að lýsa eftir honum. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Matthíasar eru hvattir til að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Hann er 21 árs gamall, um 180 sentimetrar á hæð, ljósskolhærður og talinn halda til á Suðurlandi.
Tengdar fréttir Bifreið Matthíasar fannst brunnin Bifreið Matthíasar Þórarinssonar, sem leitað hefur verið að undanfarna daga, fannst í gær í malarnámum nærri heimili hans. 13. janúar 2011 15:48 Lýst eftir Matthíasi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Matthíasi Þórarinssyni. Ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Matthías er um 180 sentimetrar á hæð ljósskolhærður. Talið er líklegt að hann haldi til einhversstaðar á Suðurlandi. Matthías hefur til umráða gamlan rússajeppa og hefur ferðast á honum um landið. Bíllinn hefur verið útbúinn sem húsbíll. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Matthíasar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000 10. janúar 2011 16:13 Fjölmargar ábendingar borist Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, en ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafa fjölmargar ábendingar borist vegna Matthíasar og bílsins sem hann ekur um á, en ekkert af þeim hefur skilað niðurstöðu. 11. janúar 2011 19:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Bifreið Matthíasar fannst brunnin Bifreið Matthíasar Þórarinssonar, sem leitað hefur verið að undanfarna daga, fannst í gær í malarnámum nærri heimili hans. 13. janúar 2011 15:48
Lýst eftir Matthíasi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Matthíasi Þórarinssyni. Ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Matthías er um 180 sentimetrar á hæð ljósskolhærður. Talið er líklegt að hann haldi til einhversstaðar á Suðurlandi. Matthías hefur til umráða gamlan rússajeppa og hefur ferðast á honum um landið. Bíllinn hefur verið útbúinn sem húsbíll. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Matthíasar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000 10. janúar 2011 16:13
Fjölmargar ábendingar borist Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, en ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafa fjölmargar ábendingar borist vegna Matthíasar og bílsins sem hann ekur um á, en ekkert af þeim hefur skilað niðurstöðu. 11. janúar 2011 19:00