Ólétt og elskar að versla Kristrún Ösp Barkardóttir verðandi móðir skrifar 29. október 2011 09:07 Kristrún Ösp er nýr pistlahöfundur á Lífinu. Ég er gengin rúmar 22 vikur og er ennþá mjög hress og spræk eins og ég hef verið alla meðgönguna. Ég hef ekki fundið fyrir flökurleika í eitt skipti allan tímann og vona að sjálfsögðu að ég sleppi alveg við það.Þreytan farin að segja til sín aftur Ég var ofboðslega þreytt í byrjun meðgöngunnar og er það aðeins farið að segja til sín aftur en ég gæti vel trúað því að það væri aðallega út af svefnleysi. Það truflar svefninn að þurfa að vakna til að fara á klósettið fjórum sinnum á næturna og síðan á ég í kjölfarið erfitt með að sofna aftur - en það er nú ekkert sem er að fara með mig.Tekur inn lýsi en leyfir sér súkkulaði Ég hef tekið fólínsýru frá því að ég komst að því að ég væri ófrísk en það er afskaplega gott fyrir okkur. Margir læknar segja að fólinsýra sé bráðnauðsynleg fyrir verðandi mæður. Einnig tek ég inn lýsi í töfluformi. Ég passa mig svo á að borða reglulega af hollum og góðum mat þó ég leyfi mér að sjálfsögðu líka súkkulaði og sætabrauð.Með æði fyrir ananas og broddi Alla meðgönguna hef ég verið mikið fyrir ferskan ananas og svo drekk ég óendanlega mikið af mjólk. Það er eitthvað sem ég hef ekki verið fyrir áður. Svo frá því að ég varð ófrísk hef ég verið sólgin í ábrystir með kanilsykri en hef ekki náð að verða mér úti um flösku af brodd (spurning hvort einhver bóndi vill vera svo indæll og selja mér flösku?).Gaman að versla á ófæddan drenginn Það sem mér finnst svo gaman við að vita kynið er að sjálfsögðu að versla og undirbúa komu barnsins. Það getur verið frekar snúið að versla á barn sem er á leiðinni ef maður veit ekki kynið því oftar en ekki eru fötin í frekar kynjaskiptum litum og mikið um það að til dæmis samfellur eru saman í pakka og þá eru hvítar en svo annað hvort bleikar eða bláar með. Ég er verslunarsjúk en það hefur minnkað töluvert þráhyggjuna að versla á sjálfa mig því núna finnst mér skemmtilegra að versla á ófæddan drenginn minn.Þægilegt að versla á netinu Ég rakst á frábæra síðu Skoffin.is sem flytur inn sænskar vörur. Fötin eru flest úr 100% lífrænni bómull. Barnafötin eru alveg hrikalega falleg og litrík en ég féll strax fyrir þeim. Ekki skemmir fyrir að mér finnst verðið líka mjög gott. Þarna fékk ég alveg frábæra þjónustu. Ég fékk svör í gegnum tölvupóst alveg eins og skot og fötin sem ég verslaði voru síðan send til mín daginn eftir.Hér má skoða fötin sem ég verslaði á litla herramanninn minn. Heilsa Tengdar fréttir Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20. október 2011 20:16 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Ég er gengin rúmar 22 vikur og er ennþá mjög hress og spræk eins og ég hef verið alla meðgönguna. Ég hef ekki fundið fyrir flökurleika í eitt skipti allan tímann og vona að sjálfsögðu að ég sleppi alveg við það.Þreytan farin að segja til sín aftur Ég var ofboðslega þreytt í byrjun meðgöngunnar og er það aðeins farið að segja til sín aftur en ég gæti vel trúað því að það væri aðallega út af svefnleysi. Það truflar svefninn að þurfa að vakna til að fara á klósettið fjórum sinnum á næturna og síðan á ég í kjölfarið erfitt með að sofna aftur - en það er nú ekkert sem er að fara með mig.Tekur inn lýsi en leyfir sér súkkulaði Ég hef tekið fólínsýru frá því að ég komst að því að ég væri ófrísk en það er afskaplega gott fyrir okkur. Margir læknar segja að fólinsýra sé bráðnauðsynleg fyrir verðandi mæður. Einnig tek ég inn lýsi í töfluformi. Ég passa mig svo á að borða reglulega af hollum og góðum mat þó ég leyfi mér að sjálfsögðu líka súkkulaði og sætabrauð.Með æði fyrir ananas og broddi Alla meðgönguna hef ég verið mikið fyrir ferskan ananas og svo drekk ég óendanlega mikið af mjólk. Það er eitthvað sem ég hef ekki verið fyrir áður. Svo frá því að ég varð ófrísk hef ég verið sólgin í ábrystir með kanilsykri en hef ekki náð að verða mér úti um flösku af brodd (spurning hvort einhver bóndi vill vera svo indæll og selja mér flösku?).Gaman að versla á ófæddan drenginn Það sem mér finnst svo gaman við að vita kynið er að sjálfsögðu að versla og undirbúa komu barnsins. Það getur verið frekar snúið að versla á barn sem er á leiðinni ef maður veit ekki kynið því oftar en ekki eru fötin í frekar kynjaskiptum litum og mikið um það að til dæmis samfellur eru saman í pakka og þá eru hvítar en svo annað hvort bleikar eða bláar með. Ég er verslunarsjúk en það hefur minnkað töluvert þráhyggjuna að versla á sjálfa mig því núna finnst mér skemmtilegra að versla á ófæddan drenginn minn.Þægilegt að versla á netinu Ég rakst á frábæra síðu Skoffin.is sem flytur inn sænskar vörur. Fötin eru flest úr 100% lífrænni bómull. Barnafötin eru alveg hrikalega falleg og litrík en ég féll strax fyrir þeim. Ekki skemmir fyrir að mér finnst verðið líka mjög gott. Þarna fékk ég alveg frábæra þjónustu. Ég fékk svör í gegnum tölvupóst alveg eins og skot og fötin sem ég verslaði voru síðan send til mín daginn eftir.Hér má skoða fötin sem ég verslaði á litla herramanninn minn.
Heilsa Tengdar fréttir Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20. október 2011 20:16 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20. október 2011 20:16