Sarkozy: Ellefu skattaskjól sem verður að sniðganga 4. nóvember 2011 22:00 Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, sagði í ræðu sinni að loknum G20 fundinum í Frakklandi, að alþjóðasamfélagið þyrfti að grípa til samstilltra ráða gegn svonefndum skattaskjólum. Hann nefndi sérstaklega 11 lönd. Antígva, Barbados, Botswana, Brunei, Panama, Seychelles-eyjar, Trínidad og Tobago, Úrúgvæ, Vanúata, Sviss og Liechtenstein. Leiðtogar ríkjanna tuttugu samþykktu að birta opinbera lista yfir þau lönd sem ekki eru talin vera að standa sig nægilega vel þegar kemur að skattaskjólum. Listinn verður reglulega uppfærður og greint frá því opinberlega ef löndin eru staðin að því að aðstoða einstaklinga og fyrirtæki við að koma peningum undan skatti. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, sagði í ræðu sinni að loknum G20 fundinum í Frakklandi, að alþjóðasamfélagið þyrfti að grípa til samstilltra ráða gegn svonefndum skattaskjólum. Hann nefndi sérstaklega 11 lönd. Antígva, Barbados, Botswana, Brunei, Panama, Seychelles-eyjar, Trínidad og Tobago, Úrúgvæ, Vanúata, Sviss og Liechtenstein. Leiðtogar ríkjanna tuttugu samþykktu að birta opinbera lista yfir þau lönd sem ekki eru talin vera að standa sig nægilega vel þegar kemur að skattaskjólum. Listinn verður reglulega uppfærður og greint frá því opinberlega ef löndin eru staðin að því að aðstoða einstaklinga og fyrirtæki við að koma peningum undan skatti.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira