Formúla 1

Meistaralið Red Bull frumsýndi með Vettel og Webber

Sebastian Vettel og Mark Webebr afhjúoa 2011 bílinn í Valencia í dag.
Sebastian Vettel og Mark Webebr afhjúoa 2011 bílinn í Valencia í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson
Sebastian Vettel og Mark Webber afhjúpuðu 2011 keppnisbíl Red Bull semtryggði sér báða meistaratitlanna í fyrra. Vettel varð meistari ökumanna og Red Bull meistari bílasmiða.

Vettel varð 4 stigum á undan Fernando Alonso hjá Ferrari í stigakeppni

ökumenna og Webber varð í þriðja sæti. Þeir keppa ásamt 21 ökumanni í 20

mótum á þessu ári og hafa mótin aldrei verið fleiri. Keppt verður á nýtti

braut í Indlandi á þessu ári, en fyrsta mótið er í Barein 13. mars.

Fyrstu æfingar keppnisliða fara fram í Valencia í dag og verða ökumenn við

æfingar næstu 3 daga á brautinni. Þrjú önnur keppnislið frumsýna bíla sína

í dag, en það eru Mercedes, Williams og Torro Rosso.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×