Eldgos í Kötlu gæti haft áhrif á heimsvísu 2. desember 2011 12:17 Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. mynd/Vilhelm Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. BBC fjallar ítarlega um mögulegt Kötlugos í dag og er fréttin sú þriðja mest lesna á vef þeirra og hafa yfir þúsund manns deilt henni á facebook og twitter. Í fréttinni er því velt upp hvað gerist ef Katla fer að gjósa en þá sé von á einu stærsta eldgosi hér á landi í tæpa öld. Sagt er frá því að yfir fimm hundruð skjálftar hafi mælst við sigkatla Kötlu síðasta mánuðinn sem bendir til kvikuhreyfinga og gefur til kynna að eldgos sé yfirvofandi. Haft er eftir Ford Cochran sérfræðingi National Geographic um Ísland að Skaftáreldar árið 1783 hafi breytt veðurfari í heiminum, þar sem eitruð flúorsambönd og brennisteinssýra ollu miklum skaða og helmingur bústofns landsins féll í kjölfar gossins. Hann segist einungis hægt að vona að Kötlugos hafi ekki þær afleiðingar. Í greininni er einnig rætt við Pál Einarsson jarðfræðing hjá Háskóla Íslands sem segir erfitt fyrir vísindamenn að gera sér grein fyrir við hverju eigi að búast. Páll segir afleiðingar Kötlugoss velta á mörgum þáttum til dæmis hvernig efnasamsetningu gosefnanna. Í greinninni segir einnig að þrátt fyirr að eldgos séu algeng um allan heim þá sé Ísland í sérstöðu vegna flekaskilanna sem liggja í gegnum landið og hægt sé að sjá jörðina klofna. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. BBC fjallar ítarlega um mögulegt Kötlugos í dag og er fréttin sú þriðja mest lesna á vef þeirra og hafa yfir þúsund manns deilt henni á facebook og twitter. Í fréttinni er því velt upp hvað gerist ef Katla fer að gjósa en þá sé von á einu stærsta eldgosi hér á landi í tæpa öld. Sagt er frá því að yfir fimm hundruð skjálftar hafi mælst við sigkatla Kötlu síðasta mánuðinn sem bendir til kvikuhreyfinga og gefur til kynna að eldgos sé yfirvofandi. Haft er eftir Ford Cochran sérfræðingi National Geographic um Ísland að Skaftáreldar árið 1783 hafi breytt veðurfari í heiminum, þar sem eitruð flúorsambönd og brennisteinssýra ollu miklum skaða og helmingur bústofns landsins féll í kjölfar gossins. Hann segist einungis hægt að vona að Kötlugos hafi ekki þær afleiðingar. Í greininni er einnig rætt við Pál Einarsson jarðfræðing hjá Háskóla Íslands sem segir erfitt fyrir vísindamenn að gera sér grein fyrir við hverju eigi að búast. Páll segir afleiðingar Kötlugoss velta á mörgum þáttum til dæmis hvernig efnasamsetningu gosefnanna. Í greinninni segir einnig að þrátt fyirr að eldgos séu algeng um allan heim þá sé Ísland í sérstöðu vegna flekaskilanna sem liggja í gegnum landið og hægt sé að sjá jörðina klofna.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira