Tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi 30. maí 2011 16:28 Siv Friðleifsdóttir segir tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi. Mynd/ Anton. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. Siv Friðleifsdóttir lagði í dag fram þingsályktunartillögu sem mælir fyrir tíu ára aðgerðaráætlun sem miðar því að tóbakssala verði bundin við apótek og að tóbak verði gert lyfseðilsskylt. Áætlunin miði að því að minnka nýliðun, án þess þó að íþyngja fullorðnum reykingamönnum en tillagan felur það meðal annars í sér að tóbaksverð hækki fyrst um sinn en þegar tóbak verði lyfseðilsskylt muni verðið lækka aftur og enda nálægt kostnaðarverði. Siv segir samfélagið vera að vakna upp fyrir þörfinni á aðgerðum gegn reykingum. Ávallt komi upp ásakanir um forræðishyggju þegar skref séu tekin í tóbaksvörnum og bendir hún í því samhengi á bann við reykingum á veitinga- og skemmtistöðum sem tekið var upp árið 2007 en þrátt fyrir mikið mótlæti á sínum tíma ríki í dag almennt mikil ánægja með bannið. Hún telur að tillagan muni hljóta stuðning allra þeirra sem hugsi málið ofan í kjölinn. Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, er einn af meðflutningsmönnum tillögunnar. Aðspurð segist Álfheiður Ingadóttir einnig hafa mikla trú á aðgerðaráætluninni. Íslendingar séu brautryðjendur í ýmsum málum á sviði tóbaksvarna en hún telur það meðal annars einstakt að tóbak sé ekki lengur sýnilegt í íslenskum matvörubúðum. Hún segist efins um að tillagan verið samþykkt núna í vor, en er sannfærð um að dropinn muni hola steininn. Þau hyggjast halda áfram þar til skynsemin verður fíkninni yfirsterkari. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. Siv Friðleifsdóttir lagði í dag fram þingsályktunartillögu sem mælir fyrir tíu ára aðgerðaráætlun sem miðar því að tóbakssala verði bundin við apótek og að tóbak verði gert lyfseðilsskylt. Áætlunin miði að því að minnka nýliðun, án þess þó að íþyngja fullorðnum reykingamönnum en tillagan felur það meðal annars í sér að tóbaksverð hækki fyrst um sinn en þegar tóbak verði lyfseðilsskylt muni verðið lækka aftur og enda nálægt kostnaðarverði. Siv segir samfélagið vera að vakna upp fyrir þörfinni á aðgerðum gegn reykingum. Ávallt komi upp ásakanir um forræðishyggju þegar skref séu tekin í tóbaksvörnum og bendir hún í því samhengi á bann við reykingum á veitinga- og skemmtistöðum sem tekið var upp árið 2007 en þrátt fyrir mikið mótlæti á sínum tíma ríki í dag almennt mikil ánægja með bannið. Hún telur að tillagan muni hljóta stuðning allra þeirra sem hugsi málið ofan í kjölinn. Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, er einn af meðflutningsmönnum tillögunnar. Aðspurð segist Álfheiður Ingadóttir einnig hafa mikla trú á aðgerðaráætluninni. Íslendingar séu brautryðjendur í ýmsum málum á sviði tóbaksvarna en hún telur það meðal annars einstakt að tóbak sé ekki lengur sýnilegt í íslenskum matvörubúðum. Hún segist efins um að tillagan verið samþykkt núna í vor, en er sannfærð um að dropinn muni hola steininn. Þau hyggjast halda áfram þar til skynsemin verður fíkninni yfirsterkari.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira