Hætta á nýrri bylgju bankagjaldþrota í Danmörku 27. júní 2011 07:36 Gjaldþrot danska smábankans Fjordbank Mors fyrir helgina gæti þýtt það að ný bylgja af bankagjaldþrotum sé í uppsiglingu í Danmörku. Fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen í dag. Þar er haft eftir Johannes Raaballe lektor í hagfræði við háskólann í Árósum að ef skoðuð eru ársuppgjör dönsku bankanna fyrir síðustu þrjú ár komi í ljós að nokkrir þeirra eru í verulegum vandræðum. Raaballe segir að 4 til 5 bankar séu á því sem hann kallar rautt svæði og að álíka fjöldi sé að komast á þetta svæði. Raaballe segir að ástæðan fyrir þessu sé einkum sú að björgunaraðgerðir danskra stjórnvalda til handa bankakerfinu í fjármálakreppunni. Þær hafi gert það að verkum að mörgum bönkum hafi verið haldið á lífi í öndunarvél í stað þess að láta þá fara strax í þrot eins og skynsamlegt hafi verið. Raaballe segir að annað hvort þurfi þessir bankar að sameinast heilbrigðari bönkum eða loka dyrum sínum í hvínandi hvelli. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gjaldþrot danska smábankans Fjordbank Mors fyrir helgina gæti þýtt það að ný bylgja af bankagjaldþrotum sé í uppsiglingu í Danmörku. Fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen í dag. Þar er haft eftir Johannes Raaballe lektor í hagfræði við háskólann í Árósum að ef skoðuð eru ársuppgjör dönsku bankanna fyrir síðustu þrjú ár komi í ljós að nokkrir þeirra eru í verulegum vandræðum. Raaballe segir að 4 til 5 bankar séu á því sem hann kallar rautt svæði og að álíka fjöldi sé að komast á þetta svæði. Raaballe segir að ástæðan fyrir þessu sé einkum sú að björgunaraðgerðir danskra stjórnvalda til handa bankakerfinu í fjármálakreppunni. Þær hafi gert það að verkum að mörgum bönkum hafi verið haldið á lífi í öndunarvél í stað þess að láta þá fara strax í þrot eins og skynsamlegt hafi verið. Raaballe segir að annað hvort þurfi þessir bankar að sameinast heilbrigðari bönkum eða loka dyrum sínum í hvínandi hvelli.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira