Afslappaðir Eurovision-farar 22. febrúar 2011 13:00 Hreimur og félagar eru afslappaðir yfir Eurovision. Fréttablaðið/Anton „Ég hélt í fyrstu að þetta yrði afslappað, bara fjögurra daga ferð til Düsseldorf, en nei; þetta eru tvær vikur og nánast hver einasti dagur þéttbókaður," segir Hreimur Örn Heimisson, einn sexmenninganna sem flytja Eurovision-lagið í ár, Aftur heim. Hreimur er pollrólegur og yfirvegaður yfir öllu umstanginu sem fylgir þátttöku í Eurovision og segir þá félaga bara taka einn dag í einu, þeir njóti þess bara að spila saman. Söngvarinn virðurkennir að þeir séu farnir aðeins að skipuleggja, enda sé í mörg að horn að líta. „Þórunn [Erna Clausen] er að fínpússa textann og ég held að við afhjúpum atriðið og lagið í byrjun mars. Við erum aðeins að vinna í laginu en viljum auðvitað ekki breyta því of mikið enda var það flott eins og það var," segir Hreimur, sem vill hvorki játa né neita þegar hann er spurður hvort myndband verði gert við lagið. Honum þykir það hins vegar líklegra en hitt. Hreimur, eins og Pálmi Sigurhjartarson og Matthías Matthíasson, er Eurovision-jómfrú en bæði Vignir Snær og Gunnar Ólason hafa tekið þátt í þessari sívinsælu keppni. Hreimur bindur helst vonir við að geta spilað golf í ferðinni en hann segir engar ákvarðanir hafa verið teknar um klæðaburð eða annað í þeim dúr. „Við ætlum að leyfa þessu að koma svolítið til okkar því það er fyrst og fremst gaman að hafa fengið þetta verkefni sem heldur nafni Sjonna á lofti." - fgg Lífið Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
„Ég hélt í fyrstu að þetta yrði afslappað, bara fjögurra daga ferð til Düsseldorf, en nei; þetta eru tvær vikur og nánast hver einasti dagur þéttbókaður," segir Hreimur Örn Heimisson, einn sexmenninganna sem flytja Eurovision-lagið í ár, Aftur heim. Hreimur er pollrólegur og yfirvegaður yfir öllu umstanginu sem fylgir þátttöku í Eurovision og segir þá félaga bara taka einn dag í einu, þeir njóti þess bara að spila saman. Söngvarinn virðurkennir að þeir séu farnir aðeins að skipuleggja, enda sé í mörg að horn að líta. „Þórunn [Erna Clausen] er að fínpússa textann og ég held að við afhjúpum atriðið og lagið í byrjun mars. Við erum aðeins að vinna í laginu en viljum auðvitað ekki breyta því of mikið enda var það flott eins og það var," segir Hreimur, sem vill hvorki játa né neita þegar hann er spurður hvort myndband verði gert við lagið. Honum þykir það hins vegar líklegra en hitt. Hreimur, eins og Pálmi Sigurhjartarson og Matthías Matthíasson, er Eurovision-jómfrú en bæði Vignir Snær og Gunnar Ólason hafa tekið þátt í þessari sívinsælu keppni. Hreimur bindur helst vonir við að geta spilað golf í ferðinni en hann segir engar ákvarðanir hafa verið teknar um klæðaburð eða annað í þeim dúr. „Við ætlum að leyfa þessu að koma svolítið til okkar því það er fyrst og fremst gaman að hafa fengið þetta verkefni sem heldur nafni Sjonna á lofti." - fgg
Lífið Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira