Lífið

Ekki örvænta - allir hefðu dottið í þessum skóm

myndir/cover media
Vorlínu Versace fyrir næsta ár má skoða í meðfylgjandi myndasafni. Ef albúminu er flett til enda má sjá þegar fyrirsætan Lindsay Wixson, 17 ára, datt í miðri sýningu en stóð síðan upp á mettíma og hélt áfram göngu sinni og fagnaði með því að lyfta höndunum.

Hælarnir voru í hærri kantinum á skóm Lindsay og því skiljanlegt að unglingurinn hafi misstigið sig.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.