Markaðir í Bandaríkjunum sýna grænar tölur 29. nóvember 2011 14:17 Þrátt fyrir tilkynningu frá móðurfélagi American Airlines um að félagið hefði óskað eftir greiðslustöðvun, hafa hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum opnað með grænum tölum. Hækkunin er þó ekki mikil, eða sem nemur 0,5 til 1 prósent. Gengi bréfa í American Airlines hefur hins vegar hrunið um ríflega 60%. Í tilkynningu frá félaginu kom fram að það hygðist endurskipuleggja fjárhag sinn í samvinnu við kröfuhafa og stærstu hluthafa félagsins en ekki liggur fyrir hvenær þeirri vinnu lýkur. Markaðir í Evrópu hafa einnig hækkað lítillega, eða á bilinu 0,3 til 1%. Hækkanirnar eru raktar til þess að þjóðhöfðingjar í Evrópu hafa að undanförnu þótt sýna viðleitni til þess að takast á við mikinn skuldavanda þjóða og banka. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þrátt fyrir tilkynningu frá móðurfélagi American Airlines um að félagið hefði óskað eftir greiðslustöðvun, hafa hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum opnað með grænum tölum. Hækkunin er þó ekki mikil, eða sem nemur 0,5 til 1 prósent. Gengi bréfa í American Airlines hefur hins vegar hrunið um ríflega 60%. Í tilkynningu frá félaginu kom fram að það hygðist endurskipuleggja fjárhag sinn í samvinnu við kröfuhafa og stærstu hluthafa félagsins en ekki liggur fyrir hvenær þeirri vinnu lýkur. Markaðir í Evrópu hafa einnig hækkað lítillega, eða á bilinu 0,3 til 1%. Hækkanirnar eru raktar til þess að þjóðhöfðingjar í Evrópu hafa að undanförnu þótt sýna viðleitni til þess að takast á við mikinn skuldavanda þjóða og banka.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira