Veiðin gengur vel í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:51 Mynd af www.svfr.is Samkvæmt veiðivörðum stóðu Elliðaárnar í 176 veiddum löxum í gærkveldi. Stöðugar göngur eru í árnar en í nótt gengur 30 laxar gegnum teljarann við rafstöðina. Aðspurðir segja þeir mikinn lax í neðanverðri ánni, þó sérstaklega frá Teljarastreng og niður í sjó. Útlitið er því ágætt fyrir framhaldið í Elliðaánum. Þess má geta að þjónusta við veiðimenn hefur verið aukin í þá veru að nú er hægt að kaupa maðk í veiðihúsinu, svo framarlega sem hann sé til yfir höfuð. Hægt er að setja sig í samband við veiðiverði vegna þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði
Samkvæmt veiðivörðum stóðu Elliðaárnar í 176 veiddum löxum í gærkveldi. Stöðugar göngur eru í árnar en í nótt gengur 30 laxar gegnum teljarann við rafstöðina. Aðspurðir segja þeir mikinn lax í neðanverðri ánni, þó sérstaklega frá Teljarastreng og niður í sjó. Útlitið er því ágætt fyrir framhaldið í Elliðaánum. Þess má geta að þjónusta við veiðimenn hefur verið aukin í þá veru að nú er hægt að kaupa maðk í veiðihúsinu, svo framarlega sem hann sé til yfir höfuð. Hægt er að setja sig í samband við veiðiverði vegna þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði