Reynir Þór: Skora á alla Framara 16. apríl 2011 19:00 "Það tók okkur töluverðan tíma að komast í gang í fyrri hálfleik, við þurftum að fá sjálfstraust aftur eftir þrjá tapleiki í röð," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram. Mynd/Anton "Það tók okkur töluverðan tíma að komast í gang í fyrri hálfleik, við þurftum að fá sjálfstraust aftur eftir þrjá tapleiki í röð," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram. "Í stöðunni 14-8 tökum við leikhlé, strákarnir voru full spenntir og það þurfti að losa þá undan ólunum. Ég reyndi að fá þá til að róa sig og njóta augnabliksins, eftir það þá spiluðum við vel." Framarar náðu fyrst forskoti á 52 mínútu leiksins eftir að FHingar misstu 2 menn útaf með stuttu millibili. "Við náum að nýta okkur þann kafla mjög vel, vörnin okkar byrjar að smella og þeir klikka í sókninni, Maggi kemur sterkur inn og við fáum á okkur 5 mörk síðustu 20 mínúturnar." "Núna er öll pressan á FH, þeir eru að fara að spila á sínum heimavelli og þeir mega ekki tapa. Við ætlum að nýta okkur það, við ætlum að vinna leikinn á mánudaginn og komast í úrslitin, ég skora því á alla Framara að koma og styðja okkur," sagði Reynir. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Framarar tryggðu sér oddaleik Leik Fram og FH í Safamýrinni lauk með 27 - 26 sigri Fram. Með þessu tryggðu Framarar sér oddaleik í Kaplakrika á mánudaginn. 16. apríl 2011 18:15 Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
"Það tók okkur töluverðan tíma að komast í gang í fyrri hálfleik, við þurftum að fá sjálfstraust aftur eftir þrjá tapleiki í röð," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram. "Í stöðunni 14-8 tökum við leikhlé, strákarnir voru full spenntir og það þurfti að losa þá undan ólunum. Ég reyndi að fá þá til að róa sig og njóta augnabliksins, eftir það þá spiluðum við vel." Framarar náðu fyrst forskoti á 52 mínútu leiksins eftir að FHingar misstu 2 menn útaf með stuttu millibili. "Við náum að nýta okkur þann kafla mjög vel, vörnin okkar byrjar að smella og þeir klikka í sókninni, Maggi kemur sterkur inn og við fáum á okkur 5 mörk síðustu 20 mínúturnar." "Núna er öll pressan á FH, þeir eru að fara að spila á sínum heimavelli og þeir mega ekki tapa. Við ætlum að nýta okkur það, við ætlum að vinna leikinn á mánudaginn og komast í úrslitin, ég skora því á alla Framara að koma og styðja okkur," sagði Reynir.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Framarar tryggðu sér oddaleik Leik Fram og FH í Safamýrinni lauk með 27 - 26 sigri Fram. Með þessu tryggðu Framarar sér oddaleik í Kaplakrika á mánudaginn. 16. apríl 2011 18:15 Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Umfjöllun: Framarar tryggðu sér oddaleik Leik Fram og FH í Safamýrinni lauk með 27 - 26 sigri Fram. Með þessu tryggðu Framarar sér oddaleik í Kaplakrika á mánudaginn. 16. apríl 2011 18:15
Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18