Enski boltinn

Hull vann auðveldan sigur á Liverpool

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Ngog náði ekki að skora í dag eins og svo oft áður.
Ngog náði ekki að skora í dag eins og svo oft áður.
Hull vann auðveldan sigur á Liverpool, 3-0, þegar liðin mættust í æfingaleik í dag. Brady, Koren og Simpson skoruðu mörk Hull í leiknum.

Leikmenn Liverpool náðu sér aldrei á strik í leiknum eins og tölurnar bera með sér.

Nýju mennirnir - Henderson, Adam og Downing - léku allir með Liverpool í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×