Þjálfurum í NFL-deildinni lenti saman eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2011 15:30 Jim Harbaugh, þjálfari San Francisco 49ers og Jim Schwartz, þjálfari Detroit Lions, hafa vakið mikla athygli fyrir frábæra byrjun sinna liða í NFL-deildinni en það var þó ekki frammistaða liða þeirra sem vakti mesta athygli í gær heldur það sem gerðist milli þeirra eftir leikinn. San Francisco 49ers vann í gær nauman 25-19 sigur á Detroit Lions sem tapaði þarna í fyrsta sinn á tímabilinu. 49ers hefur þar með unnið 5 af 6 leikjum sínum sem er besta byrjun félagsins í mörg ár. Jim Harbaugh fagnaði sigrinum innilega í leikslok og kom skoppandi til Jim Schwartz og þakkaði honum fyrir leikinn með því að taka hraustlega í höndina á honum og klappa honum síðan á bakið. Schwartz var allt annað en sáttur og hljóp strax á eftir Harbaugh og endanum þurftu leikmenn þeirra að skilja á milli þjálfaranna tveggja. „Ég fór til að óska Harbaugh þjálfara til hamingju með sigurinn en var ýtt í burtu. Ég átti ekki von á þessu því menn verða að kunna sig þótt að þeir séu ánægðir með sigurinn," sagði Jim Schwartz. „Þetta er algjörlega mér að kenna. Ég tók of fast í höndina á honum," sagði Jim Harbaugh en aganefnd NFL mun taka málið fyrir í vikunni. Það er hægt að skoða atvikið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Erlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Jim Harbaugh, þjálfari San Francisco 49ers og Jim Schwartz, þjálfari Detroit Lions, hafa vakið mikla athygli fyrir frábæra byrjun sinna liða í NFL-deildinni en það var þó ekki frammistaða liða þeirra sem vakti mesta athygli í gær heldur það sem gerðist milli þeirra eftir leikinn. San Francisco 49ers vann í gær nauman 25-19 sigur á Detroit Lions sem tapaði þarna í fyrsta sinn á tímabilinu. 49ers hefur þar með unnið 5 af 6 leikjum sínum sem er besta byrjun félagsins í mörg ár. Jim Harbaugh fagnaði sigrinum innilega í leikslok og kom skoppandi til Jim Schwartz og þakkaði honum fyrir leikinn með því að taka hraustlega í höndina á honum og klappa honum síðan á bakið. Schwartz var allt annað en sáttur og hljóp strax á eftir Harbaugh og endanum þurftu leikmenn þeirra að skilja á milli þjálfaranna tveggja. „Ég fór til að óska Harbaugh þjálfara til hamingju með sigurinn en var ýtt í burtu. Ég átti ekki von á þessu því menn verða að kunna sig þótt að þeir séu ánægðir með sigurinn," sagði Jim Schwartz. „Þetta er algjörlega mér að kenna. Ég tók of fast í höndina á honum," sagði Jim Harbaugh en aganefnd NFL mun taka málið fyrir í vikunni. Það er hægt að skoða atvikið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Erlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira