Gífurleg eftirspurn eftir evrubréfum úr björgunarsjóði 26. janúar 2011 09:58 Gífurleg eftirspurn varð eftir skuldabréfum í evrum í fyrsta útboði EFSF björgunar- eða stöðugleikasjóðs ESB. Tilboð upp á yfir 40 milljarða evra bárust frá sumum af stærstu opinberu og einkasjóðum heimsins. Í frétt um málið í Financial Times segir að bankamenn muni ekki eftir jafnmikilli eftirspurn í neinu skuldabréfaútboði áður, hvort sem er hjá opinberum eða einkaaðilum. Eftirspurnin gerði það að verkum að EFSF fékk mjög góð vaxtakjör á þessa útgáfu enda var hún aðeins upp á 5 milljarða evra eða áttfalt minni en nam eftirspurninni. Ávöxtunarkrafan var 2,8% sem er töluvert minni krafa en er á þýskum ríkisskuldabréfum. Einn bankamannanna sem Financial Times ræddi við um útboðið sagði að eftirspurnin hefði verið stórbrotin. „Ég man ekki eftir jafnmiklum áhuga. Þessar pantanir í bréfin komu á aðeins fimmtán mínútum," segir hann. Skuldabréf EFSF eru með lánshæfiseinkunina AAA og því mjög aðlaðandi fjárfestingarkostur fyrir seðlabanka, fjárfestingarsjóði á vegum hins opinbera og stærri einkarekna sjóði. Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gífurleg eftirspurn varð eftir skuldabréfum í evrum í fyrsta útboði EFSF björgunar- eða stöðugleikasjóðs ESB. Tilboð upp á yfir 40 milljarða evra bárust frá sumum af stærstu opinberu og einkasjóðum heimsins. Í frétt um málið í Financial Times segir að bankamenn muni ekki eftir jafnmikilli eftirspurn í neinu skuldabréfaútboði áður, hvort sem er hjá opinberum eða einkaaðilum. Eftirspurnin gerði það að verkum að EFSF fékk mjög góð vaxtakjör á þessa útgáfu enda var hún aðeins upp á 5 milljarða evra eða áttfalt minni en nam eftirspurninni. Ávöxtunarkrafan var 2,8% sem er töluvert minni krafa en er á þýskum ríkisskuldabréfum. Einn bankamannanna sem Financial Times ræddi við um útboðið sagði að eftirspurnin hefði verið stórbrotin. „Ég man ekki eftir jafnmiklum áhuga. Þessar pantanir í bréfin komu á aðeins fimmtán mínútum," segir hann. Skuldabréf EFSF eru með lánshæfiseinkunina AAA og því mjög aðlaðandi fjárfestingarkostur fyrir seðlabanka, fjárfestingarsjóði á vegum hins opinbera og stærri einkarekna sjóði.
Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira