Samantekt úr HM þætti Þorsteins J. – „Þjóðin var lauflétt árið 1997“ Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. janúar 2011 10:45 Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM. Geir Sveinsson sagði að gleðitíðindinn væru þau að Ísland væri að fara leika við Króatíu um 5. sætið á HM. „Þetta var dimmur morgun, við gátum hugsanlega farið að spila um 9.-10. sætið. Heilt yfir þá datt botninn aðeins úr þessu hjá okkur í síðustu leikjunum og ég hefði klárlega viljað sjá okkur koma örlítið betur út úr þessum síðustu leikjum," sagði Geir m.a.Logi Geirsson sagði það vonbrigði að tapa öllum leikjunum í milliriðilinum. „Tölurnar tala sínu máli og það er vissulega frábær árangur að leika um 5. sætið," sagði Logi en hann leyndi því ekki að hann vildi að liðið hefði náð betri árangri. Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport sagði að góð byrjun á mótinu hafi lagt grunninn að árangri Íslands en andstæðingarnir í milliriðlinum - heimsmeistarar síðustu þriggja HM hefðu einfaldlega verið betri en Ísland. „Við áttum að geta unnið Þjóðverjana," sagði Guðjón. Hafrún Kristjánsdóttir sagði að hún væri svekkt með síðustu þrjá leiki Íslands í milliriðlinum. „Við megum samt sem ekki gleyma því að árið 1997 þegar við lékum um fimmta sætið í Kumomoto þá var þjóðin bara lauflétt yfir því," sagði Hafrún. Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira
Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM. Geir Sveinsson sagði að gleðitíðindinn væru þau að Ísland væri að fara leika við Króatíu um 5. sætið á HM. „Þetta var dimmur morgun, við gátum hugsanlega farið að spila um 9.-10. sætið. Heilt yfir þá datt botninn aðeins úr þessu hjá okkur í síðustu leikjunum og ég hefði klárlega viljað sjá okkur koma örlítið betur út úr þessum síðustu leikjum," sagði Geir m.a.Logi Geirsson sagði það vonbrigði að tapa öllum leikjunum í milliriðilinum. „Tölurnar tala sínu máli og það er vissulega frábær árangur að leika um 5. sætið," sagði Logi en hann leyndi því ekki að hann vildi að liðið hefði náð betri árangri. Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport sagði að góð byrjun á mótinu hafi lagt grunninn að árangri Íslands en andstæðingarnir í milliriðlinum - heimsmeistarar síðustu þriggja HM hefðu einfaldlega verið betri en Ísland. „Við áttum að geta unnið Þjóðverjana," sagði Guðjón. Hafrún Kristjánsdóttir sagði að hún væri svekkt með síðustu þrjá leiki Íslands í milliriðlinum. „Við megum samt sem ekki gleyma því að árið 1997 þegar við lékum um fimmta sætið í Kumomoto þá var þjóðin bara lauflétt yfir því," sagði Hafrún.
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira