Íslenski boltinn

Anna Björg sá um ÍBV í 2-0 sigri Fylkis

Heil umferð fór fram í Pepsideild kvenna í fótbolta í kvöld þar sem að 2-0 sigur Fylkis gegn ÍBV bar hæst gegn
Heil umferð fór fram í Pepsideild kvenna í fótbolta í kvöld þar sem að 2-0 sigur Fylkis gegn ÍBV bar hæst gegn Mynd/Daníel
Heil umferð fór fram í Pepsideild kvenna í fótbolta í kvöld þar sem að 2-0 sigur Fylkis gegn ÍBV bar hæst gegn. Valur heldur áfram sigurgöngu sinni í deildinni með 3-1 sigri gegn KR. Á Akureyri voru skoruð sex mörk þar sem Þór/KA lagði Þrótt 4-2. Breiðablik vann sinn fyrsta leik undir stjórn Ólafs Brynjólfssonar sem tók við þjálfun liðsins nýverið en Blikar lögðu Aftureldingu á útivelli 3-0. Stjarnan sýndi styrk sinn með 3-1 sigri gegn botnliði Grindavíkur.

Valur - KR 3-1


1-0 Rakel Logadóttir (18.), 2-0 Rakel Logadóttir (32.), 3-0 Mist Edvardsdóttir (33.), 3-1 Kristín Sverrisdóttir (66.)

Stjarnan - Grindavík 3-1


1-0 Inga Birna Friðjónsdóttir (33.), 1-1 Dernelle L. Mascall (37.), 2-1 Ashley Bares (46.), 3-1 Ashley Bares (83.).

Afturelding - Breiðablik 0-3


0-1 Fanndís Friðriksdóttir (5.), 0-2 Hlín Gunnlaugsdóttir (17.), 0-3 Ásta Eir Árnadóttir (50.)

Þór/KA - Þróttur 4-2


1-0 Mateja Zver (11.), 2-0 Rakel Hönnudóttir (13.), víti., 3-0 Manya Makoski (28.), 3-1 Fanny Vago (38.), 3-2 Fanny Vago (58.), víti, 4-2 Many Makoski (65.)

Fylkir - ÍBV 2-0


1-0 Anna Björg Björnsdóttir (55.), 2-0 Anna Björg Björnsdóttir (90.)

Úrslit leikja eru frá fotbolti.net




Fleiri fréttir

Sjá meira


×