Innlent

Ljúka fjórðu endurskoðun á mánudag

Franek Roszvadovski sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi
Franek Roszvadovski sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun ljúka fjórðu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands á mánudaginn kemur. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni og er haft eftir Franek Roszvadovski sendifulltrúi sjóðsins hér á landi.

Þegar endurskoðunin hefur verið staðfest mun Íslendingum standa til boða um 160 milljónir bandaríkjadala, eða 18 milljarða króna, í formi lánafyrirgreiðslu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×