Veiðimaðurinn kominn út 11. ágúst 2011 00:00 Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti. Stangveiði Mest lesið Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði
Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti.
Stangveiði Mest lesið Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði