300 laxa helgi í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:44 Eystri Rangá heldur áfram að skila góðri veiði. Eins og við sögðum frá fyrir helgi var veiðin á fimmtudeginum 142 laxar og var það met dagur í áni hingað til í sumar. Veiðin var í sama fari á föstudeginum hann gaf 140 laxa á land. Á laugardag litaðist áin og veiðin datt niður í 50 laxa yfir daginn en á sunnudeginum tók hún við sér aftur og skilaði 100 löxum. Helgin gaf tæpa 300 laxa og sterkar laxagöngur í gangi núna í áni. Veiðin var á öllum svæðum en ásinn og fjarkinn voru að gefa hæstu tölurnar. Heildartalan er nú komin í 1550 laxa og ekki nema vika búin af ágúst. Birg með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Sjóbleikjan ekki mætt fyrir norðan Veiði
Eystri Rangá heldur áfram að skila góðri veiði. Eins og við sögðum frá fyrir helgi var veiðin á fimmtudeginum 142 laxar og var það met dagur í áni hingað til í sumar. Veiðin var í sama fari á föstudeginum hann gaf 140 laxa á land. Á laugardag litaðist áin og veiðin datt niður í 50 laxa yfir daginn en á sunnudeginum tók hún við sér aftur og skilaði 100 löxum. Helgin gaf tæpa 300 laxa og sterkar laxagöngur í gangi núna í áni. Veiðin var á öllum svæðum en ásinn og fjarkinn voru að gefa hæstu tölurnar. Heildartalan er nú komin í 1550 laxa og ekki nema vika búin af ágúst. Birg með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Sjóbleikjan ekki mætt fyrir norðan Veiði