Veiðislóð 3 tbl. komið út Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 09:56 Veftímaritið Á Veiðislóð er komið út og er þetta þriðja tölublað. Í blaðinu má finna skemmtilegar greinar og viðtöl við veiðimenn. Það er alltaf fagnaðarefni að fá meira lesefni fyrir veiðimenn enda höfum við gaman af því að lesa um það efni sem sameinir okkur í dellunni. Meðal efnis í blaðinu er veiðistaðalýsing á Eyvindarlæk og Reykjadalsá, umfjöllun um Straumana í Borgarfirði, þrælskemmtilegt viðtal við Sigurð Héðinsson a.k.a. Sigga Haug, farið yfir umhirðu á vöðluskóm svo að fátt eitt sé nefnt. Hér finnur þú nýja tölublaðuð af Veiðislóð: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3969 Stangveiði Mest lesið Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði 38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði
Veftímaritið Á Veiðislóð er komið út og er þetta þriðja tölublað. Í blaðinu má finna skemmtilegar greinar og viðtöl við veiðimenn. Það er alltaf fagnaðarefni að fá meira lesefni fyrir veiðimenn enda höfum við gaman af því að lesa um það efni sem sameinir okkur í dellunni. Meðal efnis í blaðinu er veiðistaðalýsing á Eyvindarlæk og Reykjadalsá, umfjöllun um Straumana í Borgarfirði, þrælskemmtilegt viðtal við Sigurð Héðinsson a.k.a. Sigga Haug, farið yfir umhirðu á vöðluskóm svo að fátt eitt sé nefnt. Hér finnur þú nýja tölublaðuð af Veiðislóð: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3969
Stangveiði Mest lesið Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði 38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði