Tveir fara á skilorð og tvær greiða sekt: Dómarnir vonbrigði 16. febrúar 2011 08:42 Þungt var yfir fólki rétt áður en dómurinn var kveðinn upp Mynd: GVA Andri Leó Lemarquis hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna mótmæla við Alþingi í desember 2008. Þór Sigurðsson var dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Sólveig Anna Jónsdóttir og Steinunn Gunnlaugsdóttir voru hvor um sig dæmdar til að greiða 100 þúsund króna sekt fyrir aðild sína að árásinni. Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli nímenninganna svokölluðu nú klukkan hálf níu. Andri, Þór, Sólveig og Steinunn voru þau einu sem fundin voru sek. Hinir fimm voru sýknaðir. Mikill fjöldi var saman kominn í Héraðsdómi til að fylgjast með uppkvaðningunni og þurftu margir frá að hverfa því dómssalur var orðinn fullur. Blaðamaður Vísis sem er á staðnum segir vonbrigði vegna dómanna ekki leyna sér meðal þeirra sem eru við dómshúsið. Tengdar fréttir Aðalmeðferð í máli níumenningana hafin að nýju Réttarhöldin yfir níumenningunum hófust aftur nú laust eftir klukkan níu. Í gær báru sakborningar og þingverðir vitni en í dag mun rétturinn hlýða á vitnisburð lögreglumanna og þingmanna. Dómsalur 101 í héraðsdómi er þéttskipaður. 19. janúar 2011 09:20 Einn níumenninganna ákærður fyrir að hrækja á lögregluþjón Sunneva Ása Weisshappel hefur verið ákærð fyrir að hafa óhlýðnast fyrirmælum lögreglumanna og hindra þá í að sinna skyldustörfum sínum þegar þeir hugðust ræða við vin hennar, Snorra Pál Jónsson, á Laugavegi í maí 2009. 11. febrúar 2011 12:02 Dómur í máli níumenninganna á miðvikudaginn Héraðsdómur Reykjavíkur mun kveða upp dóm í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum, sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi, á miðvikudaginn í næstu viku. Níumenningarnir eru sem kunnugt er ákærðir fyrir árás á Alþingi. 11. febrúar 2011 16:01 Hörður Torfa afhenti forsetanum beiðni um náðun nímenningana Hörður Torfason söngvaskáld fór með bréf til embættis forseta Íslands þar sem hann hvetur forsetann til þess að náða níumenninganna verði þeir fundir sekir. Hann segist telja að þau skilyrði sem þarf að uppfylla fyrir náðun séu fyrir hendi, og hvetur fólk til þess að gera slíkt hið sama. 1. febrúar 2011 13:54 Forsætisráðherra segir framganginn í dómskerfinu dapurlegan „Mikið finnst mér dapurlegt að einu réttarhöldin í tengslum við hrunið sem eithvað kveður að enn um sinn, séu vegna 9 menninganna svo nefndu,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. 18. janúar 2011 16:47 Níumenningarnir í héraðsdómi - hlegið og flissað í dómssal Ljósin voru slökkt í dómssalnum og myndband af innrás níumenninganna inn í alþingi sýnt. Heyra mátti hlátur og fliss hjá áhorfendum og sakborningum sem horfðu á atburðinn örlagaríka. Vitnið Jón Benedikt Hólm sagðist hafa ætlað að gleðja þingmenn umræddan dag. 18. janúar 2011 09:59 Samfélagið er sjaldan sýnt óstíliserað Í fyrsta lagi er málið merkilegt,“ segir Haukur Már Helgason, spurður hvers vegna hann hafi ráðist í að gera heimildarmynd um mál níumenningana sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi. Þetta er mjög sögulegt mál sem hefur skírskotanir sem ná miklu víðar en til okkar tíma. 6. febrúar 2011 22:45 Dæmt í máli níumenninganna í dag Dómur verður kveðinn upp í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum svonefndu í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf níu, en þeir eru ákærðir fyrir árás á Alþingi í desember árið 2008. 16. febrúar 2011 07:03 Níumenningarnir í héraðsdómi - sönnunargögn klippt til? Einn níumenninganna gerði athugasemdir við myndband sem sýnir meinta innrás þeirra á Alþingi. Hann sagði myndbandið klippt á þeim stað þar sem lögreglan mætir til leiks og varpaði fram þeirri spurningu hvort átt hefði verið við sönnunargögn. 18. janúar 2011 10:12 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Andri Leó Lemarquis hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna mótmæla við Alþingi í desember 2008. Þór Sigurðsson var dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Sólveig Anna Jónsdóttir og Steinunn Gunnlaugsdóttir voru hvor um sig dæmdar til að greiða 100 þúsund króna sekt fyrir aðild sína að árásinni. Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli nímenninganna svokölluðu nú klukkan hálf níu. Andri, Þór, Sólveig og Steinunn voru þau einu sem fundin voru sek. Hinir fimm voru sýknaðir. Mikill fjöldi var saman kominn í Héraðsdómi til að fylgjast með uppkvaðningunni og þurftu margir frá að hverfa því dómssalur var orðinn fullur. Blaðamaður Vísis sem er á staðnum segir vonbrigði vegna dómanna ekki leyna sér meðal þeirra sem eru við dómshúsið.
Tengdar fréttir Aðalmeðferð í máli níumenningana hafin að nýju Réttarhöldin yfir níumenningunum hófust aftur nú laust eftir klukkan níu. Í gær báru sakborningar og þingverðir vitni en í dag mun rétturinn hlýða á vitnisburð lögreglumanna og þingmanna. Dómsalur 101 í héraðsdómi er þéttskipaður. 19. janúar 2011 09:20 Einn níumenninganna ákærður fyrir að hrækja á lögregluþjón Sunneva Ása Weisshappel hefur verið ákærð fyrir að hafa óhlýðnast fyrirmælum lögreglumanna og hindra þá í að sinna skyldustörfum sínum þegar þeir hugðust ræða við vin hennar, Snorra Pál Jónsson, á Laugavegi í maí 2009. 11. febrúar 2011 12:02 Dómur í máli níumenninganna á miðvikudaginn Héraðsdómur Reykjavíkur mun kveða upp dóm í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum, sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi, á miðvikudaginn í næstu viku. Níumenningarnir eru sem kunnugt er ákærðir fyrir árás á Alþingi. 11. febrúar 2011 16:01 Hörður Torfa afhenti forsetanum beiðni um náðun nímenningana Hörður Torfason söngvaskáld fór með bréf til embættis forseta Íslands þar sem hann hvetur forsetann til þess að náða níumenninganna verði þeir fundir sekir. Hann segist telja að þau skilyrði sem þarf að uppfylla fyrir náðun séu fyrir hendi, og hvetur fólk til þess að gera slíkt hið sama. 1. febrúar 2011 13:54 Forsætisráðherra segir framganginn í dómskerfinu dapurlegan „Mikið finnst mér dapurlegt að einu réttarhöldin í tengslum við hrunið sem eithvað kveður að enn um sinn, séu vegna 9 menninganna svo nefndu,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. 18. janúar 2011 16:47 Níumenningarnir í héraðsdómi - hlegið og flissað í dómssal Ljósin voru slökkt í dómssalnum og myndband af innrás níumenninganna inn í alþingi sýnt. Heyra mátti hlátur og fliss hjá áhorfendum og sakborningum sem horfðu á atburðinn örlagaríka. Vitnið Jón Benedikt Hólm sagðist hafa ætlað að gleðja þingmenn umræddan dag. 18. janúar 2011 09:59 Samfélagið er sjaldan sýnt óstíliserað Í fyrsta lagi er málið merkilegt,“ segir Haukur Már Helgason, spurður hvers vegna hann hafi ráðist í að gera heimildarmynd um mál níumenningana sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi. Þetta er mjög sögulegt mál sem hefur skírskotanir sem ná miklu víðar en til okkar tíma. 6. febrúar 2011 22:45 Dæmt í máli níumenninganna í dag Dómur verður kveðinn upp í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum svonefndu í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf níu, en þeir eru ákærðir fyrir árás á Alþingi í desember árið 2008. 16. febrúar 2011 07:03 Níumenningarnir í héraðsdómi - sönnunargögn klippt til? Einn níumenninganna gerði athugasemdir við myndband sem sýnir meinta innrás þeirra á Alþingi. Hann sagði myndbandið klippt á þeim stað þar sem lögreglan mætir til leiks og varpaði fram þeirri spurningu hvort átt hefði verið við sönnunargögn. 18. janúar 2011 10:12 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Aðalmeðferð í máli níumenningana hafin að nýju Réttarhöldin yfir níumenningunum hófust aftur nú laust eftir klukkan níu. Í gær báru sakborningar og þingverðir vitni en í dag mun rétturinn hlýða á vitnisburð lögreglumanna og þingmanna. Dómsalur 101 í héraðsdómi er þéttskipaður. 19. janúar 2011 09:20
Einn níumenninganna ákærður fyrir að hrækja á lögregluþjón Sunneva Ása Weisshappel hefur verið ákærð fyrir að hafa óhlýðnast fyrirmælum lögreglumanna og hindra þá í að sinna skyldustörfum sínum þegar þeir hugðust ræða við vin hennar, Snorra Pál Jónsson, á Laugavegi í maí 2009. 11. febrúar 2011 12:02
Dómur í máli níumenninganna á miðvikudaginn Héraðsdómur Reykjavíkur mun kveða upp dóm í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum, sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi, á miðvikudaginn í næstu viku. Níumenningarnir eru sem kunnugt er ákærðir fyrir árás á Alþingi. 11. febrúar 2011 16:01
Hörður Torfa afhenti forsetanum beiðni um náðun nímenningana Hörður Torfason söngvaskáld fór með bréf til embættis forseta Íslands þar sem hann hvetur forsetann til þess að náða níumenninganna verði þeir fundir sekir. Hann segist telja að þau skilyrði sem þarf að uppfylla fyrir náðun séu fyrir hendi, og hvetur fólk til þess að gera slíkt hið sama. 1. febrúar 2011 13:54
Forsætisráðherra segir framganginn í dómskerfinu dapurlegan „Mikið finnst mér dapurlegt að einu réttarhöldin í tengslum við hrunið sem eithvað kveður að enn um sinn, séu vegna 9 menninganna svo nefndu,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. 18. janúar 2011 16:47
Níumenningarnir í héraðsdómi - hlegið og flissað í dómssal Ljósin voru slökkt í dómssalnum og myndband af innrás níumenninganna inn í alþingi sýnt. Heyra mátti hlátur og fliss hjá áhorfendum og sakborningum sem horfðu á atburðinn örlagaríka. Vitnið Jón Benedikt Hólm sagðist hafa ætlað að gleðja þingmenn umræddan dag. 18. janúar 2011 09:59
Samfélagið er sjaldan sýnt óstíliserað Í fyrsta lagi er málið merkilegt,“ segir Haukur Már Helgason, spurður hvers vegna hann hafi ráðist í að gera heimildarmynd um mál níumenningana sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi. Þetta er mjög sögulegt mál sem hefur skírskotanir sem ná miklu víðar en til okkar tíma. 6. febrúar 2011 22:45
Dæmt í máli níumenninganna í dag Dómur verður kveðinn upp í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum svonefndu í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf níu, en þeir eru ákærðir fyrir árás á Alþingi í desember árið 2008. 16. febrúar 2011 07:03
Níumenningarnir í héraðsdómi - sönnunargögn klippt til? Einn níumenninganna gerði athugasemdir við myndband sem sýnir meinta innrás þeirra á Alþingi. Hann sagði myndbandið klippt á þeim stað þar sem lögreglan mætir til leiks og varpaði fram þeirri spurningu hvort átt hefði verið við sönnunargögn. 18. janúar 2011 10:12