Valskonur með enn einn stórsigurinn - unnu Hauka 43-17 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2011 15:42 Rebekka Rut Skúladóttir var markahæst í Valsliðinu með átta mörk. Mynd/Stefán Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. Systurnar Rebekka Rut og Hrafnhildur Skúladætur voru markahæstar í Valsliðinu og þriðja systirin, Dagný, kom ekki langt á eftir. Valsliðið hefur unnið fyrst fjóra deildarleiki ársins með samtals 88 marka mun eða 22 mörkum að meðaltali. Stjörnukonur unnu þrettán marka sigur á FH í Kaplakrika, 33-20, eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Þetta var áttundi deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð. Fylkiskonur unnu sinn fyrsta sigur á nýju ári þegar þeir unnu 39-16 sigur á botnliði ÍR í Austurbergi. Fylkisliðið styrkti þar með stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Landsliðskonurnar Sunna María Einarsdóttir og Sunna Jónsdóttir skoruðu báðar sjö mörk fyrir Árbæjarliðið.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag: Valur-Haukar 43-17 (22-7)Mörk Vals: Rebekka Rut Skúladóttir 8, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Dagný Skúladóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Anett Köbli 3, Camilla Transel 2, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 4, Katerina Baumruk 4, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sanda Sif Sigurjónsdóttir 1.ÍR-Fylkir 16-39 (7-18)Mörk ÍR: Silja Ísberg 5, Sif Jónsdóttir 5, Elzabita Kowal 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 7, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Jóhanna Tryggvadóttir 4, Indíana Jóhannsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 3, Elín Helga Jónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Áslaug Gunnarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Ragnheiður Matthíasdóttir 1.FH-Stjarnan 20-33 (12-13)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 10, Bergliond Ósk Björgvinsdóttir 4, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Guðrún H Guðjónsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 2 Olís-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. Systurnar Rebekka Rut og Hrafnhildur Skúladætur voru markahæstar í Valsliðinu og þriðja systirin, Dagný, kom ekki langt á eftir. Valsliðið hefur unnið fyrst fjóra deildarleiki ársins með samtals 88 marka mun eða 22 mörkum að meðaltali. Stjörnukonur unnu þrettán marka sigur á FH í Kaplakrika, 33-20, eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Þetta var áttundi deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð. Fylkiskonur unnu sinn fyrsta sigur á nýju ári þegar þeir unnu 39-16 sigur á botnliði ÍR í Austurbergi. Fylkisliðið styrkti þar með stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Landsliðskonurnar Sunna María Einarsdóttir og Sunna Jónsdóttir skoruðu báðar sjö mörk fyrir Árbæjarliðið.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag: Valur-Haukar 43-17 (22-7)Mörk Vals: Rebekka Rut Skúladóttir 8, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Dagný Skúladóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Anett Köbli 3, Camilla Transel 2, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 4, Katerina Baumruk 4, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sanda Sif Sigurjónsdóttir 1.ÍR-Fylkir 16-39 (7-18)Mörk ÍR: Silja Ísberg 5, Sif Jónsdóttir 5, Elzabita Kowal 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 7, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Jóhanna Tryggvadóttir 4, Indíana Jóhannsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 3, Elín Helga Jónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Áslaug Gunnarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Ragnheiður Matthíasdóttir 1.FH-Stjarnan 20-33 (12-13)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 10, Bergliond Ósk Björgvinsdóttir 4, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Guðrún H Guðjónsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 2
Olís-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira