Ögmundur telur varhugavert að taka upp vegatolla 19. júní 2011 18:41 Frá fundi Ögmundar með fulltrúum vinnumarkaðarins og atvinnulífsins í innanríkisráðuneytinu. Mynd/Baldur Innanríkisráðherra telur varhugavert að taka upp vegatolla og segir gríðarlega andstöðu við það meðal fólksins í landinu. Hann fundaði með fulltrúum vinnumarkaðarins og atvinnulífsins í dag sem saka ríkið um forsendubrest í tengslum við nýju kjarasamningana. Fulltrúar atvinnulífsins hafa frest fram á þriðjudag til að segja upp kjarasamningunum sem skrifað var undir í maí. Ríkisstjórnin er sökuð um forsendubrest þar sem ekki hafi verið staðið við gefin fyrirheit, til dæmis í samgöngumálum. Innanríkisráðherra segir málið snúast um upptöku vegatolla. „Frá því farið var að ræða þessi mál fyrir tveimur árum hafa skipast veður í lofti því nú er risin gríðarleg andstaða gegn vegatollum af þessu tagi. Ég fékk yfir 40 þúsund undirskriftir frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda safnaði á örfáum dögum. Það eru um 20% kosningabærra manna á landinu,“ segir Ögmundur. Að mati atvinnurekenda væri hægt að fjármagna flýtiaðgerðir í samgöngumálum með vegatollum. Ögmundur segir hins vegar mikilvægt að taka mark á vilja fólksins. Spurður um sína afstöðu segir Ögmundur: „Mín skoðun er að hlusta á fólkið í landinu. Þeir sem eiga að borga brúsann verða að hafa eitthvað að segja.“ Ein af forsendunum fyrir því að kjarasamningur myndu halda til þriggja ára var að ráðist yrði í þessar flýtiagðerðir. Aðspurður segir Ögmundur kjarasamninganna ekki vera í óvissu. „Nei alls ekki. Ég lít ekki svo á. Það var ákveðið í tengslum við þessa kjarasamninga að við færum yfir þessi mál og við munum gera það hér. Ég hef fengið sérfræðinga til að sitja fundinn með okkar og við munum halda áfram þeirri vinnu okkar við að ná markmiðum okkar um að skapa sem flest störf og gera samgöngukerfið öruggara og betra,“ segir Ögmundur. Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Innanríkisráðherra telur varhugavert að taka upp vegatolla og segir gríðarlega andstöðu við það meðal fólksins í landinu. Hann fundaði með fulltrúum vinnumarkaðarins og atvinnulífsins í dag sem saka ríkið um forsendubrest í tengslum við nýju kjarasamningana. Fulltrúar atvinnulífsins hafa frest fram á þriðjudag til að segja upp kjarasamningunum sem skrifað var undir í maí. Ríkisstjórnin er sökuð um forsendubrest þar sem ekki hafi verið staðið við gefin fyrirheit, til dæmis í samgöngumálum. Innanríkisráðherra segir málið snúast um upptöku vegatolla. „Frá því farið var að ræða þessi mál fyrir tveimur árum hafa skipast veður í lofti því nú er risin gríðarleg andstaða gegn vegatollum af þessu tagi. Ég fékk yfir 40 þúsund undirskriftir frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda safnaði á örfáum dögum. Það eru um 20% kosningabærra manna á landinu,“ segir Ögmundur. Að mati atvinnurekenda væri hægt að fjármagna flýtiaðgerðir í samgöngumálum með vegatollum. Ögmundur segir hins vegar mikilvægt að taka mark á vilja fólksins. Spurður um sína afstöðu segir Ögmundur: „Mín skoðun er að hlusta á fólkið í landinu. Þeir sem eiga að borga brúsann verða að hafa eitthvað að segja.“ Ein af forsendunum fyrir því að kjarasamningur myndu halda til þriggja ára var að ráðist yrði í þessar flýtiagðerðir. Aðspurður segir Ögmundur kjarasamninganna ekki vera í óvissu. „Nei alls ekki. Ég lít ekki svo á. Það var ákveðið í tengslum við þessa kjarasamninga að við færum yfir þessi mál og við munum gera það hér. Ég hef fengið sérfræðinga til að sitja fundinn með okkar og við munum halda áfram þeirri vinnu okkar við að ná markmiðum okkar um að skapa sem flest störf og gera samgöngukerfið öruggara og betra,“ segir Ögmundur.
Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira