Kínverjar hafa áhuga á íslenska fasteignamarkaðnum HJH skrifar 23. september 2011 19:15 Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir hóp kínverskra embættismanna á leið til landsins en hann hefur lýst yfir áhuga sínum á íslenska fasteignamarkaðinum. Umhugsunarverðar upplýsingar, segir innanríkisráðherra. Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, hefur verið beðinn um að taka á móti hópi Kínverja í því skyni að fræða þá um íslenskan fasteignamarkað og þær reglur sem á honum gilda. „Og eins að ræða þá við fasteignarsölu um svona ýmis kauptækifæri og annað á fasteignum á landinu. Þeir óskuðu einnig eftir því að það kæmi boð frá Félagi fasteignasala um að þeir kæmu til landsins en ég hafnaði því en sagði að sjálfsögðu að þeir væru velkomnir að koma og ég myndi taka á móti hópnum og fræða þá um fasteignaviðskipti." Kínverjarnir eru 10 talsins og tengjast stjórnvöldum þar ytra. „Það var kominn ákveðinn listi yfir þá sem væru að koma og þetta voru ýmsir sem tengdust ráðuneytum og öðru þarna í Kína." Hann segir að þetta sé í fyrsta sinn sem fyrirspurn af þessu tagi komi frá útlendum yfirvöldum. Hann segist ekki vita hvað hópurinn hefur í hyggju né hvort um fjárfesta ræðir. „Hefurðu áhyggjur af þessu? Það er kannski erfitt að segja áhyggjur eða ekki?" „Svona viðskiptahættir hafa oft átt sér stað, en þá er fólk bara að kaupa smærri eignir og þannig hefur yfirleitt verið veitt samþykki. En þarna erum við að tala um eitthvað allt allt annað en nokkru sinni áður hefur þekkst. Þetta er svo gríðarlegt landflæmi að það er náttúrulega stór vandi þarna á ferð og það verður bara að taka ákvörðun um það." Grétar hefur gert utanríkisráðuneytinu og Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra viðvart. Að sögn Ögmundar verður ekki tekið á þessu máli nema að Kínverjarnir ráðist í einhver kaup. „Og þá verða þeir að sækja undanþágu til okkar, og það er þá fyrst sem málið kemur til formlegrar afgreiðslu að okkar hálfu. Það breytir því ekki að þetta eru umhugsunarverðar upplýsingar" Ögmundur segir aukinn áhuga Kínverja á fjárfestingum hér á landi ekki valda sér áhyggjum. „Það vekur vissulega upp ýmsar spurningar og áhugavert að fylgjast með því sem er að gerast." Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir hóp kínverskra embættismanna á leið til landsins en hann hefur lýst yfir áhuga sínum á íslenska fasteignamarkaðinum. Umhugsunarverðar upplýsingar, segir innanríkisráðherra. Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, hefur verið beðinn um að taka á móti hópi Kínverja í því skyni að fræða þá um íslenskan fasteignamarkað og þær reglur sem á honum gilda. „Og eins að ræða þá við fasteignarsölu um svona ýmis kauptækifæri og annað á fasteignum á landinu. Þeir óskuðu einnig eftir því að það kæmi boð frá Félagi fasteignasala um að þeir kæmu til landsins en ég hafnaði því en sagði að sjálfsögðu að þeir væru velkomnir að koma og ég myndi taka á móti hópnum og fræða þá um fasteignaviðskipti." Kínverjarnir eru 10 talsins og tengjast stjórnvöldum þar ytra. „Það var kominn ákveðinn listi yfir þá sem væru að koma og þetta voru ýmsir sem tengdust ráðuneytum og öðru þarna í Kína." Hann segir að þetta sé í fyrsta sinn sem fyrirspurn af þessu tagi komi frá útlendum yfirvöldum. Hann segist ekki vita hvað hópurinn hefur í hyggju né hvort um fjárfesta ræðir. „Hefurðu áhyggjur af þessu? Það er kannski erfitt að segja áhyggjur eða ekki?" „Svona viðskiptahættir hafa oft átt sér stað, en þá er fólk bara að kaupa smærri eignir og þannig hefur yfirleitt verið veitt samþykki. En þarna erum við að tala um eitthvað allt allt annað en nokkru sinni áður hefur þekkst. Þetta er svo gríðarlegt landflæmi að það er náttúrulega stór vandi þarna á ferð og það verður bara að taka ákvörðun um það." Grétar hefur gert utanríkisráðuneytinu og Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra viðvart. Að sögn Ögmundar verður ekki tekið á þessu máli nema að Kínverjarnir ráðist í einhver kaup. „Og þá verða þeir að sækja undanþágu til okkar, og það er þá fyrst sem málið kemur til formlegrar afgreiðslu að okkar hálfu. Það breytir því ekki að þetta eru umhugsunarverðar upplýsingar" Ögmundur segir aukinn áhuga Kínverja á fjárfestingum hér á landi ekki valda sér áhyggjum. „Það vekur vissulega upp ýmsar spurningar og áhugavert að fylgjast með því sem er að gerast."
Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira