Viðskipti erlent

Viðsnúningur í vændum á mörkuðum vestanhafs

Viðsnúningur er í vændum á mörkuðum vestanhafs þegar þeir opna eftir hádegið. Þetta kemur fram á CNN Money þar sem vísað er í utanmarkaðsviðskipti fyrir opnunina.

Samkvæmt þessum viðskiptum ætti Dow Jones vísitalan um hækka um rúmt prósent og Nasdag um tæpt 1,3% þegar markaðirnir opna.

Í gærdag var versti dagurinn í kauphöllunum á Wall Street síðan í desember 2008. Dow Jones vísitalan hrapaði um 5,5% og Nasdag um tæp 7%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×