Alt verður nýr ritstjóri Vogue 11. janúar 2011 07:00 Emanuelle Alt hefur verið ráðin nýr ritstjóri franska Vogue. Alt, sú til vinstri, þykir afskaplega flott og smekkleg og verður gaman að fylgjast með störfum hennar í framtíðinni. nordicphotos/getty Emanuelle Alt hefur verið ráðin ritstjóri franska Vogue og tekur við starfinu af Carine Roitfeld í lok þessa mánaðar. Alt hefur starfað sem stílisti í mörg ár og var ráðin til Vogue árið 2009. Sá orðrómur gengur innan tískuheimsins að þeim Roitfeld og Alt hafi ekki verið vel til vina og að Roitfeld hafi kvartað undan Alt við Jonathan Newhouse, framkvæmdastjóra útgáfufyrirtækisins Condé Nast. Newhouse hafi í kjölfarið ákveðið að segja Roitfeld upp störfum og ráða Alt í hennar stöðu. Samkvæmt heimildum mun Newhouse hafa ofboðið þegar upp komst að Roitfeld hafi í fyrra sent sýnishorn af nýrri línu Balenciaga til Max Mara og í kjölfarið var Vogue sett á svartan lista hjá Balenciaga. Fleiri tískuhús fylgdu í kjölfarið og hættu einnig að auglýsa í blaðinu. Alt á mikið og erfitt starf fyrir höndum, enda hefur Roitfeld verið í hálfgerðri guðatölu innan tískuheimsins undanfarinn áratug. „Þetta er mikill heiður og það er mér mikil ánægja að taka við þessu blaði sem ég þekki svo vel. Ég mun reyna að halda áfram að þróa og bæta Vogue Paris ásamt öllu því hæfileikaríka fólki sem hér starfar,“ sagði Alt í tilkynningu sem Vogue sendi frá sér. Alt þykir með eindæmum smekkleg og flott kona og því verður forvitnilegt að fylgjast með störfum hennar sem ritstjóra eins stærsta tískutímarits heims.- sm Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Emanuelle Alt hefur verið ráðin ritstjóri franska Vogue og tekur við starfinu af Carine Roitfeld í lok þessa mánaðar. Alt hefur starfað sem stílisti í mörg ár og var ráðin til Vogue árið 2009. Sá orðrómur gengur innan tískuheimsins að þeim Roitfeld og Alt hafi ekki verið vel til vina og að Roitfeld hafi kvartað undan Alt við Jonathan Newhouse, framkvæmdastjóra útgáfufyrirtækisins Condé Nast. Newhouse hafi í kjölfarið ákveðið að segja Roitfeld upp störfum og ráða Alt í hennar stöðu. Samkvæmt heimildum mun Newhouse hafa ofboðið þegar upp komst að Roitfeld hafi í fyrra sent sýnishorn af nýrri línu Balenciaga til Max Mara og í kjölfarið var Vogue sett á svartan lista hjá Balenciaga. Fleiri tískuhús fylgdu í kjölfarið og hættu einnig að auglýsa í blaðinu. Alt á mikið og erfitt starf fyrir höndum, enda hefur Roitfeld verið í hálfgerðri guðatölu innan tískuheimsins undanfarinn áratug. „Þetta er mikill heiður og það er mér mikil ánægja að taka við þessu blaði sem ég þekki svo vel. Ég mun reyna að halda áfram að þróa og bæta Vogue Paris ásamt öllu því hæfileikaríka fólki sem hér starfar,“ sagði Alt í tilkynningu sem Vogue sendi frá sér. Alt þykir með eindæmum smekkleg og flott kona og því verður forvitnilegt að fylgjast með störfum hennar sem ritstjóra eins stærsta tískutímarits heims.- sm
Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“