Manning kom Colts í úrslitakeppnina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2011 19:30 Tom Brady og félgar í Patriots eru líklegir til afreka í ár. Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og því er ljóst hvaða lið komust í úrslitakeppnina að þessu sinni. Í Ameríkudeildinni unnu New England Patriots, Pittsburgh Steelers, Indianapolis Colts og Kansas City Chiefs sína riðla. NY Jets og Baltimore Ravens tóku hin svokölluðu "Wild Card" sæti og verða því með í úrslitakeppninni. Patriots var með besta árangurinn í Ameríkudeildinni og mun því spila alla sína leiki á heimavelli. Mikil óvissa var um hvort Peyton Manning kæmi Colts í úrslitakeppnina níunda árið í röð en Colts vann flottan sigur í nótt og komst áfram. Liðið hefur verið afar laskað í vetur og þykir það vera mikið afrek hjá Manning að koma þessu liði inn í úrslitakeppnina. Þar sem liðið er komið þangað vill enginn mæta því. Peyton Manning fagnar í nótt. Í Þjóðardeildinni unnu Philadelphia Eagles, Chicago Bears, Atlanta Falcons og Seattle Seahawks sína riðla. Green Bay Packers og New Orleans Saints tóku "Wild Card" sætin. Atlanta var með bestan árangur í Þjóðardeildinni og verður því alltaf á heimavelli. Stórlið eins og NY Giants, Dallas Cowboys og Minnesota sátu eftir með sárt ennið að þessu sinni. Búið er að raða upp leikjunum í fyrstu umferðum úrslitakeppninnar og lítur dagskráin svona út. Wild Card-helgin (8. og 9. janúar):Seattle Seahawks-New Orleans Indianapolis Colts-NY Jets Kansas City Chiefs-Baltimore Ravens Philadelphia Eagles-Green Bay Packers 2. umferð (15. og 16. janúar):Pittsburgh Steelers - Indianapolis/Kansas/Baltimore Atlanta Falcons - Seattle/New Orleans/Green Bay Chicago Bears - Philadelphia/Seattle/New Orleans New England Patriots - Kansas/Baltimore/NY Jets Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og því er ljóst hvaða lið komust í úrslitakeppnina að þessu sinni. Í Ameríkudeildinni unnu New England Patriots, Pittsburgh Steelers, Indianapolis Colts og Kansas City Chiefs sína riðla. NY Jets og Baltimore Ravens tóku hin svokölluðu "Wild Card" sæti og verða því með í úrslitakeppninni. Patriots var með besta árangurinn í Ameríkudeildinni og mun því spila alla sína leiki á heimavelli. Mikil óvissa var um hvort Peyton Manning kæmi Colts í úrslitakeppnina níunda árið í röð en Colts vann flottan sigur í nótt og komst áfram. Liðið hefur verið afar laskað í vetur og þykir það vera mikið afrek hjá Manning að koma þessu liði inn í úrslitakeppnina. Þar sem liðið er komið þangað vill enginn mæta því. Peyton Manning fagnar í nótt. Í Þjóðardeildinni unnu Philadelphia Eagles, Chicago Bears, Atlanta Falcons og Seattle Seahawks sína riðla. Green Bay Packers og New Orleans Saints tóku "Wild Card" sætin. Atlanta var með bestan árangur í Þjóðardeildinni og verður því alltaf á heimavelli. Stórlið eins og NY Giants, Dallas Cowboys og Minnesota sátu eftir með sárt ennið að þessu sinni. Búið er að raða upp leikjunum í fyrstu umferðum úrslitakeppninnar og lítur dagskráin svona út. Wild Card-helgin (8. og 9. janúar):Seattle Seahawks-New Orleans Indianapolis Colts-NY Jets Kansas City Chiefs-Baltimore Ravens Philadelphia Eagles-Green Bay Packers 2. umferð (15. og 16. janúar):Pittsburgh Steelers - Indianapolis/Kansas/Baltimore Atlanta Falcons - Seattle/New Orleans/Green Bay Chicago Bears - Philadelphia/Seattle/New Orleans New England Patriots - Kansas/Baltimore/NY Jets
Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira