17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Spá góðu smálaxaári Veiði Frábær byrjun í Norðurá Veiði Hrannar Pétursson býður sig fram til stjórnar SVFR Veiði Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiði Opið Hús hjá SVFR í kvöld Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Spá góðu smálaxaári Veiði Frábær byrjun í Norðurá Veiði Hrannar Pétursson býður sig fram til stjórnar SVFR Veiði Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiði Opið Hús hjá SVFR í kvöld Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði