Hætta á að olíuverðið fari í 150 dollara á tunnuna 10. nóvember 2011 07:19 Alþjóða orkumálastofnunin gerir ráð fyrir stighækkandi olíuverði í heiminum fram til ársins 2035. Hætta er á að olíuverðið í 150 dollara á tunnuna í náinni framtíð. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu stofnunarinnar um útlitið í orkumálum heimsins. Þar segir að til skamms tíma hafi létt á þrýstingnum á verðhækkanir á olíu sökum efnahagserfiðleikanna sem hrjá Vesturlöndin og því að olíuframleiðsla Líbíu er að braggast að nýju eftir uppreisnina þar. Hinsvegar muni eftirspurn eftir olíu halda áfram að vaxa töluvert einkum í nýmarkaðslöndum þar sem bílafloti íbúa þeirra verður stöðugt stærri. Áætlað er að eftirspurn eftir olíu muni aukast úr 87 milljónum tunna á dag í ár og upp í 99 milljónir tunna árið 2035. Alþjóða orkumálastofnunin reiknar með að olíuverð hækki áfram og verði um 120 dollarar á tunnuna árið 2035. Þetta er þó háð því að fyrirhugaðar og áætlaðar fjárfestingar í nýjum olíusvæðum í Miðausturlöndum og Norður Afríku standist. Ef þær minnka um þriðjung má búast við að olíuverðið fari í 150 dollara á tunnuna fyrir árið 2014. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alþjóða orkumálastofnunin gerir ráð fyrir stighækkandi olíuverði í heiminum fram til ársins 2035. Hætta er á að olíuverðið í 150 dollara á tunnuna í náinni framtíð. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu stofnunarinnar um útlitið í orkumálum heimsins. Þar segir að til skamms tíma hafi létt á þrýstingnum á verðhækkanir á olíu sökum efnahagserfiðleikanna sem hrjá Vesturlöndin og því að olíuframleiðsla Líbíu er að braggast að nýju eftir uppreisnina þar. Hinsvegar muni eftirspurn eftir olíu halda áfram að vaxa töluvert einkum í nýmarkaðslöndum þar sem bílafloti íbúa þeirra verður stöðugt stærri. Áætlað er að eftirspurn eftir olíu muni aukast úr 87 milljónum tunna á dag í ár og upp í 99 milljónir tunna árið 2035. Alþjóða orkumálastofnunin reiknar með að olíuverð hækki áfram og verði um 120 dollarar á tunnuna árið 2035. Þetta er þó háð því að fyrirhugaðar og áætlaðar fjárfestingar í nýjum olíusvæðum í Miðausturlöndum og Norður Afríku standist. Ef þær minnka um þriðjung má búast við að olíuverðið fari í 150 dollara á tunnuna fyrir árið 2014.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira