Bounty toppar 1. nóvember 2011 00:01 4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Tæplega þrjár bækur á mann Jólin Undir skandinavískum áhrifum Jól Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Nýr ilmur frá L´Occitane Jól Uppruni jólasiðanna Jól Setti Ris à l'amande í vegan búningi Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Hátíðlegir hálfmánar Jól
4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Tæplega þrjár bækur á mann Jólin Undir skandinavískum áhrifum Jól Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Nýr ilmur frá L´Occitane Jól Uppruni jólasiðanna Jól Setti Ris à l'amande í vegan búningi Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Hátíðlegir hálfmánar Jól