Credit Suisse í ráðgjöf um kaupin á Iceland 12. ágúst 2011 09:04 Verslunarkeðjan Morrison er um það bil að ráða svissneska stórbankann Credit Suisse til að vera sér til ráðgjafar við kaupin á Iceland Foods keðjunni. Þetta kemur fram í frétt í Financial Times í dag. Eins og kunnugt er hefur skilanefnd Landsbankans sett Iceland í söluferli og hljóðar verðmiðinn upp á 1,5 milljarð punda eða um 280 milljarða kr. Morrison er fjórða stærsta verslunarkeðja Bretlands á matvörumarkaðinum og er að auka við fjölda verslana sinna undir stjórn forstjórans Dalton Philips. Morrison vill ekki tjá sig um málið og í fréttinni segir að fyrirhuguð ráðning Credit Suisse þýði ekki endilega að Morrison muni bjóða í Iceland í heild sinni. Hinsvegar er líklegt að ef samkeppnisaðili Morrison eignast Iceland verði sá hinn sami að selja eitthvað af verslunum Iceland vegna samkeppnisreglna. Í því tilfelli þyrfti Morrison bankaráðgjöf við að kaupa þær verslanir sem koma á markaðinn. Talið er að bæði Goldman Sachs og Barclays Capital hafa sýnt því áhuga að verða ráðgjafar Morrison í þessum pælingum um kaupin á Iceland, í heilda eða að hluta til. Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Verslunarkeðjan Morrison er um það bil að ráða svissneska stórbankann Credit Suisse til að vera sér til ráðgjafar við kaupin á Iceland Foods keðjunni. Þetta kemur fram í frétt í Financial Times í dag. Eins og kunnugt er hefur skilanefnd Landsbankans sett Iceland í söluferli og hljóðar verðmiðinn upp á 1,5 milljarð punda eða um 280 milljarða kr. Morrison er fjórða stærsta verslunarkeðja Bretlands á matvörumarkaðinum og er að auka við fjölda verslana sinna undir stjórn forstjórans Dalton Philips. Morrison vill ekki tjá sig um málið og í fréttinni segir að fyrirhuguð ráðning Credit Suisse þýði ekki endilega að Morrison muni bjóða í Iceland í heild sinni. Hinsvegar er líklegt að ef samkeppnisaðili Morrison eignast Iceland verði sá hinn sami að selja eitthvað af verslunum Iceland vegna samkeppnisreglna. Í því tilfelli þyrfti Morrison bankaráðgjöf við að kaupa þær verslanir sem koma á markaðinn. Talið er að bæði Goldman Sachs og Barclays Capital hafa sýnt því áhuga að verða ráðgjafar Morrison í þessum pælingum um kaupin á Iceland, í heilda eða að hluta til.
Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira