Hundrað manna úrtak segir nákvæmlega ekki neitt Boði Logason skrifar 18. febrúar 2011 16:37 Svanur Kristjánsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. „Þetta segir nákvæmlega ekki neitt. Það er betra að gera ekki neitt en að birta svona upplýsingar og láta sem þetta segi eitthvað," segir Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um 100 manna úrtak af þeim tæplega 38 þúsund nöfnum sem voru skráð á vefinn kjosum.is Forsvarsmenn undirskriftarsöfnunarinnar kjosum.is báru listann, sem telur tæplega 38 þúsund manns, saman við Þjóðskrá í gær og þá var einnig hringt í fólk og það spurt hvort það kannaðist við að hafa skrifað undir. Upphaflega átti að hringja í 800 manns en vegna tímaskorts var bara hringt í 100. Af þeim svöruðu 74 og 69 staðfestu þáttöku sína, eða 93,2%. Svanur segir að 100 manns af 38 þúsund gefi ekki rétta mynd af þeim sem hafi tekið þátt. „Ef þú ferð og lest einhverja standard texta um úrtök þá gilda ákveðnar reglur og á grundvelli þess er þetta bara rugl," segir hann. „ Ef þú ert með óþekktan hóp, sem þarna er og hefur ekkert verið kannaður áður, þá myndi ég segja að meira segja 800 manna hópur sé of lítið úrtak því hópurinn er of lítill, hann ætti að vera stærri," segir hann og bendir á að þegar Gallupkannanir eru gerðar í Bandaríkjunum og á Íslandi sé oftast miðað við 1000 til 1200 manns. Fréttir Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
„Þetta segir nákvæmlega ekki neitt. Það er betra að gera ekki neitt en að birta svona upplýsingar og láta sem þetta segi eitthvað," segir Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um 100 manna úrtak af þeim tæplega 38 þúsund nöfnum sem voru skráð á vefinn kjosum.is Forsvarsmenn undirskriftarsöfnunarinnar kjosum.is báru listann, sem telur tæplega 38 þúsund manns, saman við Þjóðskrá í gær og þá var einnig hringt í fólk og það spurt hvort það kannaðist við að hafa skrifað undir. Upphaflega átti að hringja í 800 manns en vegna tímaskorts var bara hringt í 100. Af þeim svöruðu 74 og 69 staðfestu þáttöku sína, eða 93,2%. Svanur segir að 100 manns af 38 þúsund gefi ekki rétta mynd af þeim sem hafi tekið þátt. „Ef þú ferð og lest einhverja standard texta um úrtök þá gilda ákveðnar reglur og á grundvelli þess er þetta bara rugl," segir hann. „ Ef þú ert með óþekktan hóp, sem þarna er og hefur ekkert verið kannaður áður, þá myndi ég segja að meira segja 800 manna hópur sé of lítið úrtak því hópurinn er of lítill, hann ætti að vera stærri," segir hann og bendir á að þegar Gallupkannanir eru gerðar í Bandaríkjunum og á Íslandi sé oftast miðað við 1000 til 1200 manns.
Fréttir Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira