Bounty toppar 1. nóvember 2011 00:01 4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Skreytum hús Jól Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Jólatré bernsku minnar Jól Fagrar piparkökur Jól Af jólasveinum allra heima Jól Ekki gleyma að drekka vatn Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Piparkökubyggingar Jól Jólablóm með góðum ilmi Jól
4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Skreytum hús Jól Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Jólatré bernsku minnar Jól Fagrar piparkökur Jól Af jólasveinum allra heima Jól Ekki gleyma að drekka vatn Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Piparkökubyggingar Jól Jólablóm með góðum ilmi Jól